Maður þorir varla að opna blöðin af ótta við að smitast af forheimsku

Hver fjandinn er vöktun vörumerkis og hvers vegna kostar það fimm miljónir?

Hvers vegna borguðu þau fyrirtæki sem eiga þarna hagsmuna að gæta ekki bara þessa vöktun sjálfir?


mbl.is Utanríkisráðuneytið greiddi 29 milljónir til verktaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

magnaður anskoti - hélt að þarna ynnu alskonar sérfræðingar  -  eða er það kanski svo að þegar þarf að gera eithvað þá er það ekki hægt nema aðkeypt

Jón Snæbjörnsson, 26.2.2009 kl. 17:15

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er jú alþekkt að vegna klíkuráðninga hefur allt mannvit eyðst úr stjórnarráðinu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.2.2009 kl. 17:23

3 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

ég veit ekki betur en að fyrirtæki borgi þetta.

í formi opinberra gjalda á íslandi.

þetta á við öll fyrirtæki á landinu sem að flytja eitthvað út, hvort sem að það er fiskur, vatn, matvara eða hugvit.

og það kemur alveg ágætlega fram íf réttinni hvað vöktun vörumerkis er. 

Árni Sigurður Pétursson, 26.2.2009 kl. 17:36

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Er þetta ekki nokkuð klént Árni. Ætlar ráðuneytið líka að borga svona þjónustu fyrir mig. Ég borga jú skatt líka. Annars væri nú gaman að sjá munin á skattbyrði fyrirtækja og einstaklinga. Ég er hrædd um að launþegar hafi að miklu leiti þurft að halda upp samneyslunni fyrir fyrirtæki sem mörg hver eru "free riders"

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.2.2009 kl. 19:49

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Stór hluti fyrirtækja borga lítinn sem engann skatt. Skattsvik eru algengust í fyrirtækjum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.2.2009 kl. 19:51

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þau hefðu betur haft vöktun á Fjármálakerfinu líka! Garrrrrr....

Vilborg Traustadóttir, 26.2.2009 kl. 20:26

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Jú, jú en það er kannski í lagi að kvótaeigendur borgi bara fyrir þetta sjálfir

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.2.2009 kl. 21:26

8 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

"Ætlar ráðuneytið líka að borga svona þjónustu fyrir mig. Ég borga jú skatt líka"

heldur þú að þetta ráðuneyti geri ekkert fyrir þig ?

það að segja að skattsvik séu algengust í fyrirtækjum finnst mér nú vera svolítið gróft orðað, jújú það má vel vera að þau séu algengari þar en hjá t.d. einstaklingum, en það breytir því ekki að flest fyrirtæki borka sína skatta og skyldur (þó svo að þau séu ekkert að borga neitt meira en þau þurfa, enda efast ég um að þú gerir það)

en já Þrymur þetta tengist nú ekki bara fiskútflutning, þetta tengist beint og óbeint öllum útfluting á vörum frá íslandi sem að telja má íslenskar.

er ykkur kannski alveg sama hvernig "gengið er um" nafnið á landinu okkar?

Árni Sigurður Pétursson, 26.2.2009 kl. 22:32

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Halló Árni "hvernig gengið er um nafnið á landi okkar". Mér sýnist að valdhöfum og mönnum í viðskiptum hafi tekist ágætlega að sturta þessar viðleitni til þess að vernda nafn landsins niður í klósettið.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.2.2009 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband