2009-02-26
Skiptir þetta engu máli?
Hvað kallar Steingrímur þá vondan fund? Niðurstaða fundarins með ASG er að halda skal á áfram að draga þróttinn úr atvinnulífi landsins með okurvöxtum. Þegar fyrirtækin deyja hverfur sjálfstæði þjóðarinnar með þeim.
Hver er tilgangurinn með ASG samningnum, jú að bjarga krónunni og fjármálakerfinu en afleiðingin er að samfélaginu er rústað.
Valdhafarnir eru að afsala auðlindum þjóðarinnar til þess að bjarga sinni eigin ásýnd. Þeir vilja ekki að það verði of augljóst hvernig þeir keyrðu þjóðina í þrot. Til þess að koma í veg fyrir að almenningur fatti hvað þeir eru búnir að gera af sér ætla þeir að selja auðlindirnar til erlendra auðkýfinga og skapa hér sýndarásjónu velferðar.
Kannski eru draumórar sumra hverra enn til staðar. Kannski langar Össuri að verða orkukóngur Íslands. Kannski finnst sumum stjórnmálamönnum áhugavert að vera einhverskonar leppstjórnendur ef þeir fá eitthvað fyrir sinn snúð. Sennilega eru þeir sumir hverjir orðnir svo úrkynjaðir að þeim þykir vænna um auðuga útlendinga en þjóðina. Eða kannski eru þeir bara svo vitlausir að þeir hlýða blint á boðskap auðvaldsins.
Þeir vilja velja auðveldu leiðina en börnum okkar og framtíð þessarar þjóðar skal fórnað fyrir völd þeirra.
Nýlega var sýndur þáttur í sænska sjónvarpinu sem bar heitið "är maten stut" en þar er fjallað um yfirvofandi matarskort í heiminum. Mataröryggi á Íslandi er lítið. Hér eru ekki framleiddur nema helmingur þess matar sem þjóðin neytir.
Ein leið til þess að auka öryggi þjóðarinnar í heimskreppunni er að byggja upp hér matvælaframleiðslu en ekki er að sjá að stjórnvöld séu með þetta í huga nú. Kristján Möller í Samfylkingu vill byggja göng og eyða 20 milljörðum í samgöngukerfið.
Ef peningar sem fara eiga í uppbyggingu eru settir í framleiðslu sem tryggir að grunnþörfum þjóðarinnar verði uppfyllt er verið að ná fjórum markmiðum sem eru mikilvæg í dag.
- Matvælaöryggi eykst á Íslandi
- Atvinnustig eykst á Íslandi
- Gjaldeyrir sparast
- Framlag til yfirvofandi fæðuskorts í heiminum
Svona hugmyndir þykja ekki spennandi. Áhersla er lögð á að gera samtímann þægilegan en ekki er hugsað um framtíð þjóðarinnar.
Markmið sem þjóna framtíðinni og börnum okkar nást ekki ef gróðahyggjan ræður ferðinni. Við verðum að vera tilbúin til þess að fórna þægindum til þess að skapa lífvænlegt umhverfi fyrir afkomendur okkar.
Góðir fundir með IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er frábær hugmynd. Nóg eigum við af orku til svona vinnslu.
Rut Sumarliðadóttir, 26.2.2009 kl. 22:07
Já þetta þarf að hugsa um.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.2.2009 kl. 22:18
Samfylkingin vill ekkert nema Evrópu og hefur alltaf sótt þangað - þegar sú umræða hófst var reynt að benda á að það væri ekki óþekkt fyrirbæri að átök ættu sér stað í Evrópu og hvort fólk héldi að fyrsta hugsunin þar yði sú að senda okkur mat - þá vildi kratar leggja niður landbúnaðinn hér heima - hugmyndir þínar um margt góðar og má vel samræma þær stóriðju og annari uppbyggingu.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 23:08
Margbreytileiki er mikilvægur þegar að atvinnulíf er annars vegar. Ef atvinnulífið er fjölbreytt skapast breiður þekkingagrunnur í samfélaginu.
Stefna yfirvalda um einhæfni í atvinnulífi, þ.e. stóriðja, fjármálastarfsemi og fiskur skapaði mikla áhættu fyrir þjóðina. Þegar þessar greinar hrinja eins og gerst hefur nú situr þjóðin uppi þekkingarsnauð og með fáar bjargir. Þetta hefur sýnt sig á undanförnum mánuðum.
Fólk er frosið í sama farinu. Vilja bara taka meiri lán og selja þar að auki mjólkurkýrnar. Hvar er vitið í þessu?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.2.2009 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.