Hefur rukkað um ólögleg gjöld í mörg ár

Íslandspóstur hefur rukkað landsmenn um ólögleg tollmeðferðargjöld vegna sendinga frá löndum sem eru ótollskyld.

Þeir virðast hafa grætt vel á þessu.


mbl.is Íslandspóstur hagnaðist um 79 milljónir í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

heldur betur... hef furðað mig á þessu og meira að segja reynt að fá þetta leiðrétt - en fékk engin almennileg svör ...

Birgitta Jónsdóttir, 27.2.2009 kl. 18:00

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta er kolólöglegt. Ég kynnti mér það einu sinni og það var niðurstaðan.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.2.2009 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband