Gervivelferð og siðfrirra

Á meðan fjölskyldufólk á ekki fyrir mat handa börnum sínum skreppur eldra fólk á sólarstrendur og eyðir þar gjaldeyri sem barnabörnin þurfa að endurgreiða þegar fram í sækir.

Íslendingar eiga nefnilega engann gjaldeyrir. Í dag er gjaldeyrir tekinn að láni.

Ég gat ekki setið á mér að búa til nýyrði um þetta fáránlega fyrirkomulag. Sem sagt siðfirra.

Eldra fólk eignaðist hús sín í verðbólgu sem át upp lán þeirra, borgaði svo í lífeyrissjóði sem það berst nú fyrir að séu verðtryggðir í ástandi þar sem verðbólga er í raun enginn en er mæld upp með reiknimódeli sem fylgir ekki rauntíma.

Er hægt að kalla þetta annað en siðfirru.


mbl.is 200 milljarða viðskiptahalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Þá klárast gjaldeyririnn fyrir árslok ef þetta heldur áfram.

Arinbjörn Kúld, 4.3.2009 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband