Viðtal við Michel Hudson

Mér var bent á viðtal við hagfræðiprófessorinn Michael Hudson í útvarpsþættinum Guns and Butter.

Michael Hudson has just given a very good interview to Bonnie Faulkner for Guns and Butter on KPFA radio entitled "The Way We Were and What We Are Becoming":

Áhugavert viðtal Hér. Hann segir okkur frá því hvernig verið er að styrkja 1% hinna ríku en ekki verið að laga efnahagslífið.

Ýtið á Click to play og viðtalið kemur eftir smá stund.

Michael Hudson heldur því fram að stuðningur við bankanna sé að dýpka kreppuna. Fjármunirnir muni endanum teknir úr vasa skattborgarana.

Hann heldu því fram að þegar hlutfall ráðstöfunartekna varið til þess að greiða af lánum hækkar þá ríki verðhjöðnun.

Rof hefur myndast í hringrás viðskiptalífsins. Markaður fyrir neysluvöru dregst saman vegna þess að stærri hluti ráðstöfunartekna fer til þess að greiða af lánum og hærri skatta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Sami grautur í sömu skál. Eða eigum við frekar að segja skuldasúpan?

Margrét Sigurðardóttir, 6.3.2009 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband