Framsókn lækkaði vaxtabæturnar

Hluti af kjaraskerðingu almennings fólst í því að vaxtabætur lækkuðu og bitnaði það verst á tilteknum hóp einstaklinga sem ekki voru hátlekufólk.

Þetta var gert án lagaheimildar til lækkun vaxtabóta.

Stefán sagði að árið 1994 hefði fólk fengið 25% niðurgreiðslu á vaxtakostnaði sínum, en 2007 hefði það hlutfall verið orðið 13%. Með tvöföldun bótanna nálgist menn þann styrk sem var í vaxtabótakerfinu fyrir um tíu árum.


mbl.is Hækki skatta og tvöfaldi vaxtabætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband