Flokkarnir vildu ekki lýðræðislega umræðu og umbrot

Það hefði þurft lengri tíma fram að kosningum en það vildu flokkarnir ekki. Lýðræðisleg umræða er ekki hagstæð valdaklíkunni.

Nú skellir sjálfstæðisflokkurinn sér í frelsunarumræðu og reynir að telja almenningi trú um að þar séu einhverjar umbætur á ferðinni. Fyrir sjálfstæðisflokkinn er skýrsla um endurreisn auglýsing og kosningaáróður en eftir kosningar munu þeir áfram vilja treysta einokunarstöðu sína og og sölsa fyrirtæki undir "rétta aðila".

Sjálfstæðisflokkurinn er auðvaldssinnaður og hefur sannað það í átján ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Átján ár? Hve lengi ríkti hann í Reykjavík? Hve marga áratugi síðustu aldar var hann í stjórn?

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband