Guðlaugur Þór: Stétt með stétt

Hvað meinar hann með þessu slagorði?

Endurspeglar það undarlega og hrokafulla sýn hans á samfélgið?

....og/eða er auglýsingastofan sem hann valdi á mála hjá Illuga Gunnars og Bjarna Ben? Myndin af Guðlaugi Þór í framboðsbæklingi sjálfstæðismanna er algjör hörmung.

Hvernig verður það þegar að stéttirnar fara að piknikka saman ein á einkaþotu, önnur á jeppa sú þriðja með strætó og svo ein á reiðhjóli og kannski kemur einhver töltandi í eftirdragi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Alveg sammála. Mjög undarlegt!

Andri Geir Arinbjarnarson, 9.3.2009 kl. 12:26

2 Smámynd: Hlédís

"Stétt með stétt" er slagorð D-lista og þýðir að lág-stéttir eigi að kóa með yfir-stétt í kosningum, að vanda! Einfalt - og hefur skilað ótrúlegum árangri í áratugi.

Hlédís, 9.3.2009 kl. 12:37

3 identicon

Hvorri stéttinni telur hann sjálfan sig tilheyra, ha?

SH (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 12:38

4 identicon

Það er hægt að saka hann Gulla um margt, en að segja að hann sé frumlegur hygg ég að sé ofmælt ...

 

SH (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 12:42

5 Smámynd: Benedikta E

Hann Gulli er að leggja rækt við gömlu gildi sjálfstæðis stefnunnar - svo einfalt er það.

Já rétt hjá þér Hlédís.

Með kveðju og ósk um góðann dag.

Benedikta E, 9.3.2009 kl. 12:56

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Hlédís árangri fyrir valdhafanna en ég er hrædd um að þrælslundaður almenningur hafi fengið lítið fyrir sinn snúð (eða sitt atkvæði)

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.3.2009 kl. 13:03

7 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Eru ekki kosningar í nánd? Hljómar þannig í mín eyru. Allt notað.

Rut Sumarliðadóttir, 9.3.2009 kl. 14:06

8 Smámynd: Hlédís

Jú! Það liggur við að maður haldi kosningar í vændum 

Hlédís, 9.3.2009 kl. 14:20

9 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Átti ekki ísland að vera stéttlaust? Hvaða raus er þetta þá í honum?

Arinbjörn Kúld, 9.3.2009 kl. 15:46

10 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

það einmitt Ari er grundvallaratriði. Stéttskipting skapar fjarlægð. Sjálfstæðisflokkurinn hefur það fremst á sinni stefnuskrá (þessari sem undir hulunni) að skapa stéttskipt samfélag.

Svo eru þeir alveg til í að vorkenna hinum þegar þeir eru búnir að troða þeim í skítinn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.3.2009 kl. 15:55

11 Smámynd: Hlédís

Ameríski stíllinn er að koma hér. Fjölgar GÓÐGERÐA-stofnunum þar sem há-stéttar-konur geta unnið í sjálfboðavinnu.

Hlédís, 9.3.2009 kl. 16:13

12 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þannig fer þett fjandans pakk að því að friða samvisku sína.

Stela þúsundkalli og rétta tíkall til baka

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.3.2009 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband