2009-03-11
Er þetta sukk?
Frétt í DV:
Bílasalan Úranus keypti nítján lúxusbifreiðir af Kaupþingi í janúar og fór salan fram fyrir luktum dyrum og án útboðs. Tíu dögum eftir að Úranus fékk bifreiðirnar hjá Kaupþingi keypti bílasalan Range Rover af Ingunni Svölu Leifsdóttur, en hún starfar í skilanefnd Kaupþings.
Nýi Kaupþing banki hf. seldi tuttugu og sjö bifreiðar bankans fyrir luktum dyrum. Almenningi var ekki gefinn kostur á að bjóða í bifreiðirnar heldur voru þær seldar starfsmönnum bankans og bílasölunni Úranusi en það fyrirtæki keypti nítján af þessum tuttugu og sjö bifreiðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 578549
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vantar rannsóknar blaða menn hér á þessu landi til að afhjúpa spillinguna. Ég mæli með því að þið lesið baugsmalid.is síðuna hans Jóns.
Þarna er alvöru blaðamaður að verki.
Ekki það, þú stendur þig vel Jakobína, en það er svo óþolandi að það er verið að koma svona fréttum í sjónvarp og það látið eins og þetta sé hið eðlilegasta mál.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 11.3.2009 kl. 13:38
Ég er mjög sáttur, ég fékk að kaupa TVO flotta bíla og borgaði með "kúluláni", þ.e.a.s. það lán felur á mig 2020 og þá er ég auðvitað löngu stunginn af landi brott og lánið mun þannig falla á ríkið. Ég hef einnig ákveðið að selja 20.000 tonn af kvóta sem ég fékk GEFINS áður en ég sting af landi brott. Hlutabréf mín í Geysir Green, hafa skilað miklum "grænum pening til mín" og ég er að hugsa um að fjárfesta i annari skíðabrekku hérna í Sviss. Arðgreiðslur sem ég fékk frá BYR gáfu síðan "byr í segl min" þannig að ég gat keypt "dýrari & flottari seglbát" og nú sigli ég þöndum seglum í BURTU frá þessari ÆVINTÝRAEYJU. Ævintýra eyja fyrir mig og mína ættingja, apapláneta fyrir hina "bjánanna". Reyndar eru flestir að tala um að landið sé í raun "djöflaeyja & þrælaeyja", en það er ekki mitt vandamál. Ég fæ greidd mín laun í Evrum og ég hef fyrir löngu stungið af með alla mitt fé til Tortola..... En ég er til í að koma tilbaka síðar og taka þátt í uppbyggingu landsins, þ.e.a.s. eftir ca. 15 ár þegar búið er að byggja upp fyrirtækina aftur, þá er ég alveg til í að koma og kaupa þau á "gjafaverði" svo framarlega sem RÁNFUGLINN nái að komast aftur til valda fyrir árið 2030...! Ég er nefnilega "sjálfstæður maður" sem hef gríðarlega gaman af því að "grilla á kvöldin", og ég skil ekki þessa "öfundsýki fára íslendinga" sem eru að setja út á "mig & aðra víkinga...". Óli GRÍS - frændi er búinn að lofa mér að ég fái riddarakross áður en hann hættir, og Solla stirða lofaði að ég fengi listamannalaun síðar í ár, ca. 3 ára styrkur - reyndar aðeins 270.000 krónur, en margt "SMÁTT gerir eitt STÓRT". Græddur er geymdur eyrir - lærum að spara - gaman - saman..!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 13:55
Já Jakob það eru skemmtilegir tímar framundan hjá þér
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.3.2009 kl. 16:59
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.3.2009 kl. 17:00
góður húmör hjá Jakobi.
Arinbjörn Kúld, 11.3.2009 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.