Sjálfstæðismenn spara ekki við sig

Varla er hægt að opna blöð eða fara inn á veffjölmiðil án þess að mæta gleiðbrosandi smettum sjálfstæðismanna sem virðast vera hæstánægðir með að hafa sett þjóðina á hausinn.

Hverjir borga reikningana þeirra? Eru það kannski bara ríkir sem fara í framboð fyrir sjálfstæðisflokk?

Eiga þeir allir einokurnarfyrirtæki?

Eða eru það einhverjir sem eiga einokunarfyrirtæki sem borga fyrir þá?


mbl.is Frambjóðendur minntir á upplýsingaskyldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er mikið af auglýsingum af hraustlegu, glöðu og vel til höfðu fólki sem vill virkilega taka á hlutunum. 

Búnir að fara úr sjóblautum gallanum eftir Strandið í nýtt "Outfitt".  Nú skal bjarga skipinu af strandstað. 

Frábært.

Það er mikið í húfi núna að "réttu"einstaklingarnir komist að svo þeir geti haldið áfram m.a. við að styðja við fákeppnisfyrirtækin á markaði. 

En tilburðir og verð-kúgun fákeppnisfyrirtækjanna s.s. bensínbarónanna eru með ólíkindum og mjög unhugsunarvert hvers vegna þeir komast upp með það.

Hvað kostar Jakóbína fyrir almenning að reka Samkeppnisstofnun, Neytendastofu og Neytendasamtökin á ári ?.  Má ekki gera kröfur um að þessir aðila verndi neytendur á þessu sviði ? Hvar stöndum við ?

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 15:38

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góðar spurningar, kem þeim á framfæri?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.3.2009 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband