Hvers vegna vill sjálfstæðsiflokkurinn hallæri á Íslandi?

Nú var verið að skipa í stjórnarskránefnd.

Sjálfstæðisflokkurinn skipar bara karlpunga sem eru þekktir af öðru en réttsýni. Eru engar konur í sjálfstæðisflokknum sem hafa vit á lýðræði og mannréttindum?

Hvers vegna?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur markvisst í stjórnatíð sinni leitt hallæri yfir þjóðina og hann vill bara meira hallæri.

Ef ekki væri fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar væru nú götur fullar af útigangsfólki sem búið væri að bera út úr húsum sínum.

Lágkúran sem hefur náð fótfestu í stjórnartíð sjálfstæðisflokks er hneisa fyrir velmenntaða þjóð.

Skilaboðin frá ríkisvaldinu eru:

Rassskellið börnin ykkar og látið þau borga skuldirnar

Konur eru ónýtar til ábyrgðastarfa

Borgið skuldir glæpamanna

Seljið bílinn ef einhver verður veikur í fjölskyldunni

Leyfið alþjóðafyrirtækjum að arðræna ykkur

Leyfið valdhöfum að kúga ykkur með einokun og verðsamráði

Hættið að hugsa og hlustið bara á áróður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sagði Pétur Blöndal ekki eitthvað á þá leiða að fá að hringja í næsta húsi og fara á klósettið hjá ættingjum, ef maður er blankur? Það er einmitt hugsanahátturinn að láta aðra um að borga. Ekki það að ég sjái hann gera slíkt.

 Karlpungaflokkur, svo sammála.

Rut Sumarliðadóttir, 13.3.2009 kl. 15:25

2 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Þitt mottó virðist vera þetta: Hætt að hugsa og rek bara á áróður. Þú fyrirgefur, en ég sé ekki betur en að sú sé raunin :(

Hjörtur J. Guðmundsson, 13.3.2009 kl. 15:47

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hjörtur ég er að viðra skoðanir mínar og get rökstutt þær með ástandinu sem ríkir í landinu í dag.....eftir 18 ára valdasetu sjálfstæðisflokks.

Hvernig er ástandið?

Getur þú ekki andmælt neinu sem kemur fram í færsluni?

Er það þess vegna sem þú notar hið alkunna og djúpvitra ráð sjálfstæðismanna að kasta skít í höfund?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.3.2009 kl. 16:34

4 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Hjörtur J. er lítið fyrir rökræður, enda leyfir maðurinn ekki andsvör á sinni síðu þó að af nógu sé þar að andmæla.

Georg P Sveinbjörnsson, 13.3.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband