Getur hann þá farið að snúa sér að olíufélögunum aftur?

Bjarni sá ekkert athugavert við að sitja í stjórn N1 eftir að hann varð þingmaður. Hann gerði það í tvö ár.  

Það er spurning hvort ekki sé tortryggilegt að maður með tengsl sem Bjarni við olíufélögin skipti sér af stjórnmálum.

Getum við treyst honum á því að taka á einokunar- og verðsamráðsvanda sem fylgir fákeppni olíufélaganna.


mbl.is Bjarni: Mjög sterkur listi í fæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Enn eitt svindlið.

Margrét Sigurðardóttir, 14.3.2009 kl. 23:44

2 identicon

Guð forði oss frá mikilli kostningu sjálfstæðisflokks, "nýliðun" flokksins virðist vera áframhaldandi samansafn af eiginhagsmunapoturum og klíku. Ekki það sem við þurfum akkurat núna

Ævar Örn Kvaran (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 00:06

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

uuuuu nei, það held ég ekki.

Arinbjörn Kúld, 15.3.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband