Hvað sagði Bjarni Benediktsson í Silfrinu?

Á Íslandi hefur alltaf verið einokun og á Íslandi verður ávallt einokun

Framtíðarsýn olíufurstans!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hljómar eins og hótun, miðað við orð þín, því ég nennti ekki að horfa á þetta áðan.

Þá er bara verkefni framundan sem þarf að leysa


Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 15:07

2 identicon

Nei, hann talaði ekki um einokun heldur fákeppni. Það eru ákveðnir markaðir á Íslandi sem eru dæmdir til fákeppni og han taldi nokkra upp. Þetta hafa allir hagfræðikennarar sem ég hef sput sagt mér. Meir að segja einn er núna forstöðumaður fjármálaeftirlitsins.

Held að þetta sé ekki draumur eða hótun, bara blákaldur veruleikinn 

Afhverju ertu að lúga upp á menn? Hvað gengur þér til með því? Er þetta hluti af áróðri þínum?

Ég er ekki að mæla fyrir fákeppn(dettur í hug að það sé eina svarið sem þú hefur eða að ég sé í sjálfstæðisflokknum eða stuðningsmaður nýfrjálshygggjunnar).

Ef það er hluti af hinu nýja Íslandi að ljúga upp á menn, þá þurfum við sko sannalega á hjálp guðs að halda!!!! 

Er draumur þinn um að nýja Ísland verði þannig að þú getur bara logið hverju sem er upp á menn af því að þér er illa við þá eða ert með huglægar (ekki raunverulegar) tengingar sem þér finnast óviðeignadi?

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 15:24

3 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Væntanlega var hann að boða endurkomu Kolkrabbans. Hann sagði líka að menn biðu í röðum eftir því að kaupa Eimskip á brunaútsölu, þar kemur Krabbinn sjálfsagt til sögunar.

Rúnar Sveinbjörnsson, 15.3.2009 kl. 15:25

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Bjöggi það er áróður að halda því fram að hér verði að vera einokun. Hagfræðingar eru eins og dæmin sýna ekki óskeikulir. Það eru ósiðlegir viðskiptahættir sem skapa einokun. Trú á einokun er því trú á ósiðlega viðskiptahætti.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 15:37

5 identicon

Halló, fákeppni, stafar meðal annars af stærð markaðar. Þekkt dæmi út um allan heim þar sem ákveðnir markaðir lenda í fákeppni vegna stærð markaðar. Það er áróður að horfa fram hjá staðreyndum og kalla hlutina ekki réttum nöfnum, Jakobína propagandamashine (hálf manísk miðað við fjölda (útþynntra)áróðursblogga hvern dag)

Það er hægt að berjast gegn óeðlilegum viðskiptaháttum sem draga úr áhrifum fákeppni en það er ekki hægt að koma í veg fyrir hana á jafnlitlum markaði og Ísland er.

Sorry, þú sannfærir mig aldrei um annað, þó þig dreymi um að Ísland verði sammál þér!

En hvernig komum við í veg fyrir áróður byggaðn á lygum? Efast um að þú getir svarað því það sem þú ert sjálf á kafi!

Og mikið rosalega er þér illa við Bjarna Ben, það getur ekki verið út af pólitík, það ber engin jafnmikið persónulegt hatur í garð einhvers bara út af pólitík eða það sem menn standa fyrir. Hvað gerði hann þér, hvernig þekkist þið?

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 15:44

6 identicon

Hagræðingar ekki óskeikulir? Er þá ekki hægt að taka mark á þeim? Ert þú ekki (heilsu)hagfræðingur? Skjátlast þér aldrei? Gæti þér kannski skjátlast núna? Get ég tekið mark á þér núna frekar en hinum vitleysingunum?

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 15:49

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ræðusnilld þín er með eindæmum. Þessi færsla fjallar um einokun og svar þitt við henni er persónulegt skítkast. Það segir mikið um þig og ást þína á þrælahöldurum en lítið um mig.

Þú hrekur ekkert sem ég segi en ásakar mig um lygi. Nokkuð billegt ekki satt?

Í fákeppni myndast einokunarástand og það er ástandið sem ríkir á flestum mörkuðum hér. Verðsamráð olíufélaganna hefur skapað einokunarástand á Íslandi.

Ég hef aldrei fjallað um Bjarna Benediktson sem prívat persónu heldur eingöngu sem málsvara arfavitlausrar stjórnmálastefnu sem kallað hefur miklar hremmingar yfir þessa þjóð.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 16:01

8 identicon

Já ræðusnilld mín er á svona svipuðum plani og þín!

Skítkast? Ef mér finnst skrif þín áróður byggðan á lygum, er það persónulegt skítkast?

Þig vantar sjálfsgagnrýni. Sérstaklega þegar kemur að því hvernig þú skrifar. Þér finnst (og ætlar kannski að vera) þú kannski vera málefnaleg í garð manna eins og Bjarna. En skrifin einkennast, eða hljóma eins og persónulegur hatursáróður. 

Fákeppni myndar ekki einokun en fákeppni og einokun eiga það sameiginlegt að það myndar allrahandatap og fyrirtæki hirða meira af ábata til sín og neytendaábati minnkar. Þetta er líkt, en ekki það sama.

Það er hægt með hagfræðilegum stjórntækjum að minnka allrahandatap og auka neytendaábata, en það kemur ekki í veg fyrir fákeppni!!!!!

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 16:11

9 identicon

Bjöggi minn í fyrsta lagi ,skrifaðu undir fullu nafni annars tekur eingin mark á þér.

Það er alveg lýsandi dæmi fyrir sjálfstæðis menn,þeir skilja ekki staðreyndir enda aldir þannig upp í flokknum að alt sem frá honum kemur sé sannleikur.

Bjarni Ben sagði nákvæmlega þetta sem Jakobína var að seigja,hann sagði einokun og fákeppni verður alltaf á íslandi því verður ekki breitt,farðu bara inná silfrið og hlustaðu sjálfur á hvað hann sagði ,hann sagði líka margt annað sem sannfærir mann um að sjálfseiðingarflokkurin er ekki stjórntækur og vonandi líður hann undir lok.

Eftir að hafa hlustað á silfrið í dag sannfærðist ég endanlega um það að gömlu flokkarnir eru alltof rotnir  til að þeim sé treystandi fyrir fjöreggi okkar,eg held líka að fólk sé að verða meðvitað um það.

Við þurfum breytingar núna strax og ekki hætta að krefjast stjórnlaga þings,stöndum saman um að búa til nýtt Ísland.

Náum auðnum sem auðmenn hafa stolið af okkur áður en það er of seint,þeir eru þegar farnir að selja eignir í útlöndum.

Og aftur að Bjarna Ben ég held að hann sé ekki á rétri hill sem stjórnmálamaður hann er alltof mikill frjálshyggjumaður og á að vera bara í sínum gamla bissnis í sínum einokunar fyrirtækjum eins og td N1.hann er alinn upp við það og er það bara allt í lag,hann er sjálfsagt ágætis maður en bara ekki í pólitík.

H.Pétur Jónsson (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 16:54

10 identicon

Bjarni segir orðrétt

„Hann hefur verið þannig, hann hefur verið þannig um langa tíð og verður þannig áfram að það verður fákeppni á Íslandi á stórum viðskiptasviðum ummörg ókomin ár. Í siglingum til landsins, í tryggingastarfsemi, í bankastarfsemi og víðar“.

 Á meðan tönglast Egill á orðinu einokun, ætli það sé ekki að rugla ykkur?

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 17:09

11 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það hefur vakið athygli mína að sjálfstæðismenn skilja oft ekki orð sem þeir nota. Ég ætla að sýna Bjögga velvilja og mennta hann um merkingu orðsins einokun. Einokun er íslenska orðið yfir enska orðið monopoly en á Wikipedia er gerð grein fyrir merkingu þessa orðs en það er

In economics, a monopoly (from Greek monos , alone or single + polein , to sell) exists when a specific individual or enterprise has sufficient control over a particular product or service to determine significantly the terms on which other individuals shall have access to it.[1] Monopolies are thus characterized by a lack of economic competition for the good or service that they provide and a lack of viable substitute goods.[2] The verb "monopolize" refers to the process by which a firm gains persistently greater market share than what is expected under perfect competition.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 17:25

12 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Á íslensku þýðir þetta að samkvæmt hagfræðinni ríkir einokun þegar tiltekin einstaklingur eða fyrirtæki hefur nægileg áhrif á framboð tiltekinnar vöru eða þjónustu til að öðlast vald yfir skilyrðum fyrir því að einstaklingum geti áskotnast varan eða þjónustan

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 17:29

13 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Einokunarástand markast af því að ekki er nægileg samkeppni um framboð vöru eða þjónustu og ekki er heldur nægilegt framboð á vöru sem getur komið í staðinn. Sögnin að einoka gildir um ástand þar sem fyrirtæki er í stöðugri sókn eftir stærri markaðshlutdeild ein þeirri sem er við hæfi við kjörsamkeppnisaðstæður

Það má því færa fyrir því rök bjössi að fákeppni sé afleiðing af einokun (þ.e. sögninni að einoka).

Ég vona að þú sért núna betur upplýstur og færir þessa speki áfram til vina þinna í sjálfstæðisflokknum sem eru orðnir leiðir á því að greiða okurverð fyrir bensínið á bílinn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 17:51

14 identicon

Gylfi Magnússon segir á Vísindavefnum

Eins og orðin gefa til kynna þá er einungis einn seljandi að tiltekinni vöru eða þjónustu þegar um einkasölu er að ræða. Keppendur eru hins vegar fáir, en þó fleiri en einn, sé um fákeppni að ræða. Einkasala er þýðing á 'monopoly' en fákeppni er þýðing á 'oligopoly'.

Ýmist er talað um einkasölu eða einokun. Fyrra orðið er hlutlaust en hið síðara vísar til þess að það er oftast slæmt fyrir kaupendur að geta ekki snúið viðskiptum sínum nema til eins aðila

[....]

Á Íslandi er fákeppni mjög algeng. Á flestum mörkuðum eru keppinautar sem máli skipta fjórir eða færri. Helsta undantekningin er ýmiss konar sala á þjónustu á vegum smáfyrirtækja eða einyrkja, til dæmis iðnaðarmanna.

Engin algild regla er um það hve margir keppinautar þurfa að vera til að ekki sé talað um fákeppni. Séu keppinautar það margir og smáir að enginn einn þeirra hefur yfirgnæfandi áhrif á markaðsverð, þá telst samkeppni fullkomin. Erfitt er að finna dæmi um fullkomna samkeppni en ýmsir markaðir komast þó nokkuð nálægt því

Og á Wikipedia:

An oligopoly is a market form in which a market or industry is dominated by a small number of sellers (oligopolists). The word is derived from the Greek for few (entities with the right to) sell. Because there are few participants in this type of market, each oligopolist is aware of the actions of the others. The decisions of one firm influence, and are influenced by, the decisions of other firms. Strategic planning by oligopolists always involves taking into account the likely responses of the other market participants. This causes oligopolistic markets and industries to be at the highest risk for collusion(Ísl. samráð).

Semsagt fákeppni eykur líkurnar á samráði, en það er ekki regla

Kíkjum aftur á hvað Wikipedia segir um collusion

Collusion is an agreement, usually secretive, which occurs between two or more persons to deceive, mislead, or defraud others of their legal rights, or to obtain an objective forbidden by law typically involving fraud or gaining an unfair advantage. It is an agreement among firms to divide the market, set prices, or limit production. [1] It can involve "wage fixing, kickbacks, or misrepresenting the independence of the relationship between the colluding parties."[2] All acts affected by collusion are considered void.[3]

 Definition: In the study of economics and market competition, collusion takes place within an industry when rival companies cooperate for their mutual benefit. Collusion most often takes place within the market structure of oligopoly, where the decision of a few firms to collude can significantly impact the market as a whole. Cartels are a special case of explicit collusion. Collusion which is not overt, on the other hand, is known as tacit collusion.

Svo er lika til í dæminu að verðsammráð sé ómeðvitað. T.d. á litlum fákeppnismörkuðum þar sem verð er gert opinbert svo að neytendur geti fylgst með því, líkt og á íslenska olíumarkaðnum. Þá er hættan sú, þar sem að fyrirtæki á fákeppnismarkaði taka oftast tactískar ákvarðanir út frá því hvað þeir halda að samkeppnisaðillinn geri( auðveld leikjafræði). Þá ómeðvitað virkar eftirlitstækin ,sem eig að nýtast neytendum, sem verðsamráðstæki fyrir olíufélögin. 

Það er t.d. þekkt dæmi að eftir að hætt var að gefa út samanburðartölur á sementi í danmörku, sem menn höfðu bennt á að væri fákeppnismarkaður, að þá hækkaði verðið, öfugt miðað við það sem menn héldu að myndi gerast. (en þessi síðasti punktur var meira til gamans)

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 17:54

15 identicon

Þetta þýðir eiginlega að fullkomin samkeppni er fátíð. Einokun og fákeppni er ekki það sama og verðsamráð er en af hættunum sem fylgir fákeppni, oft er verðsammráð óbein afleiðing fákeppni.

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 17:58

16 identicon

Já svo ætla ég að vona að þú verðir betur upplýst eftir þennan lestur, mér sýnist að það þurfi að bæta upp á skilgreiningarnar þínar.

Á enga vini í sjálfstæðisflokknum. Amma mín er í honum, en hún er gamaldags, enda er það svo 2007 að vera í flokki.

Í hvaða flokki ert þú?

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband