2009-03-15
Er Egill hundleiður á einokun?
Ég held að Egill Helgason sé eins og ég orðin hundleiður á einokun og okurverðlagningu í kjölfar einokunar sem ríkt hefur á Íslandi. Egill spurði Bjarna Benediktsson um einokun í Silfrinu í dag. Bjarni Benediktsson bendir á að einokun hafi alltaf ríkt á Íslandi og að hún verði ekki umflúin í framtíðinni.
Ágætur sjálfstæðismaður sem kallar sig bjögga með litlu bjei kemur oft inn á bloggið mitt til þess að fræðast um stjórnmál og samfélagsmál. Mér þykir nokkuð vænt um bjögga en ég hef áhyggjur af því að hann skilur ekki alltaf of vel orðin sem hann notar. Bjögga finnst t.d. ég vera ósanngjörn þegar ég nota orðið einokun um það sem hann og Bjarni Benediktsson vilja kalla fákeppni.
Ég ætla að sýna Bjögga velvilja og mennta hann um merkingu orðsins einokun. Einokun er íslenska orðið yfir enska orðið monopoly en á Wikipedia er gerð grein fyrir merkingu þessa orðs en það er
In economics, a monopoly(from Greek monos, alone or single + polein, to sell) exists when a specific individual or enterprise has sufficient control over a particular product or service to determine significantly the terms on which other individuals shall have access to it.[1]Monopolies are thus characterized by a lack of economic competitionfor the goodor servicethat they provide and a lack of viable substitute goods.[2]The verb "monopolize" refers to the processby which a firm gains persistently greater market share than what is expected under perfect competition.
Á íslensku þýðir þetta að samkvæmt hagfræðinni ríkir einokun þegar tiltekin einstaklingur eða fyrirtæki hefur nægileg áhrif á framboð tiltekinnar vöru eða þjónustu til að öðlast vald yfir skilyrðum fyrir því að einstaklingum geti áskotnast varan eða þjónustan
Einokunarástand markast af því að ekki er nægileg samkeppni um framboð vöru eða þjónustu og ekki er heldur nægilegt framboð á vöru sem getur komið í staðinn. Sögnin að einoka gildir um ástand þar sem fyrirtæki er í stöðugri sókn eftir stærri markaðshlutdeild en þeirri sem er við hæfi við kjörsamkeppnisaðstæður
Það má því færa fyrir því rök bjöggi að fákeppni sé afleiðing af einokun (þ.e. sögninni að einoka).
Ég vona að bjöggi sé núna betur upplýstur og geti líka upplýst vina sína í sjálfstæðisflokknum sem eru orðnir leiðir á því að greiða okurverð fyrir bensínið á bílinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarf eiginlega að henda inn athugasemd minni úr síðustu færslu þinni.
Gylfi Magnússon segir á Vísindavefnum
Eins og orðin gefa til kynna þá er einungis einn seljandi að tiltekinni vöru eða þjónustu þegar um einkasölu er að ræða. Keppendur eru hins vegar fáir, en þó fleiri en einn, sé um fákeppni að ræða. Einkasala er þýðing á 'monopoly' en fákeppni er þýðing á 'oligopoly'.
Ýmist er talað um einkasölu eða einokun. Fyrra orðið er hlutlaust en hið síðara vísar til þess að það er oftast slæmt fyrir kaupendur að geta ekki snúið viðskiptum sínum nema til eins aðila
[....]
Á Íslandi er fákeppni mjög algeng. Á flestum mörkuðum eru keppinautar sem máli skipta fjórir eða færri. Helsta undantekningin er ýmiss konar sala á þjónustu á vegum smáfyrirtækja eða einyrkja, til dæmis iðnaðarmanna.
Engin algild regla er um það hve margir keppinautar þurfa að vera til að ekki sé talað um fákeppni. Séu keppinautar það margir og smáir að enginn einn þeirra hefur yfirgnæfandi áhrif á markaðsverð, þá telst samkeppni fullkomin. Erfitt er að finna dæmi um fullkomna samkeppni en ýmsir markaðir komast þó nokkuð nálægt því
Og á Wikipedia:
An oligopoly is a market form in which a market or industry is dominated by a small number of sellers (oligopolists). The word is derived from the Greek for few (entities with the right to) sell. Because there are few participants in this type of market, each oligopolist is aware of the actions of the others. The decisions of one firm influence, and are influenced by, the decisions of other firms. Strategic planning by oligopolists always involves taking into account the likely responses of the other market participants. This causes oligopolistic markets and industries to be at the highest risk for collusion(Ísl. samráð).
Semsagt fákeppni eykur líkurnar á samráði, en það er ekki regla
Kíkjum aftur á hvað Wikipedia segir um collusion
Collusion is an agreement, usually secretive, which occurs between two or more persons to deceive, mislead, or defraud others of their legal rights, or to obtain an objective forbidden by law typically involving fraud or gaining an unfair advantage. It is an agreement among firms to divide the market, set prices, or limit production. [1] It can involve "wage fixing, kickbacks, or misrepresenting the independence of the relationship between the colluding parties."[2] All acts affected by collusion are considered void.[3]
Definition: In the study of economics and market competition, collusion takes place within an industry when rival companies cooperate for their mutual benefit. Collusion most often takes place within the market structure of oligopoly, where the decision of a few firms to collude can significantly impact the market as a whole. Cartels are a special case of explicit collusion. Collusion which is not overt, on the other hand, is known as tacit collusion.
Dæmi um tacit collusion: T.d. á litlum fákeppnismörkuðum þar sem verð er gert opinbert svo að neytendur geti fylgst með því, líkt og á íslenska olíumarkaðnum. Þá er hættan sú, þar sem að fyrirtæki á fákeppnismarkaði taka oftast tactískar ákvarðanir út frá því hvað þeir halda að samkeppnisaðillinn geri( auðveld leikjafræði). Þá ómeðvitað virkar eftirlitstækin ,sem eig að nýtast neytendum, sem verðsamráðstæki fyrir olíufélögin.
Það er t.d. þekkt dæmi að eftir að hætt var að gefa út samanburðartölur á sementi í danmörku, sem menn höfðu bennt á að væri fákeppnismarkaður, að þá hækkaði verðið, öfugt miðað við það sem menn héldu að myndi gerast. (en þessi síðasti punktur var meira til gamans)
Á Íslensku þýðir þetta að fullkomin samkeppni er fátíð. Einokun og fákeppni er ekki það sama og verðsamráð er en af hættunum sem fylgir fákeppni, oft er verðsammráð óbein afleiðing fákeppni. Það er samráðið er hulið (tacit).
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 18:18
Vill svo leiðrétta að það er þekkt að eftir að þeir hófu að gefa út samanburðartölur, ekki hætt, þá hækkaði verðið.
Rétt skal vera rétt!
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 18:23
Ágæti bjöggi ég vil benda þér á að lesa texta ágætra hagfræðinga ef þú vilt öðlast dýpri skilning á hugtakinu einokun. Ég get t.d. bent á Gravelle og Rees (1981) en í bók þeirra er meðal annars kafli um monopoly, bls 288-308. Þar er meðal annars fjallað um "degree of monopolistic power" en bendir það ekki til þess að einokun sé ekki einfaldlega bara einn á markaði heldur fyrirbæri sem hefur missterk grip á markaði.
Monopoly, oligopoly og collusive oligopoly eru ekki hugtök sem útiloka hvort annað heldur eru skyld og spila saman.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 19:02
Hef lesið þessa bók og margar fleiri um sama efni! Held að þú þurfir að bæta við þekkinguna þína! Eða lesa bækurnar með opin augu!!!!
"Monopoly, oligopoly og collusive oligopoly eru ekki hugtök sem útiloka hvort annað heldur eru skyld og spila saman"
Þarna get ég verið sammála þér að hluta, og ég bendi meira að segja á það í þessari ræðu minni áðan, oligopoly getur fylgt monopoly, en eftir það hættum við að vera sammála. Þótt hlutir spili saman og eru oft skyldir þá þýðir það ekki að þetta séu sömu hlutirnir. Að slengja þessu saman í einn flokk eins og þú gerir lýsir stórkostlegu þekkingaleysi á þessum skilgreiningum!!!
Collusive oligopoly er aftur á móti einkasöluréttur, þetta á við merkjavörur, höfundarrétttarlög, ýmis einkaleyfi osfrv.
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 19:14
Ég held að þú áttir þig alveg á því að ég sé að taka þessa lotu. Þú þolir það rosalega illa!!
Þessi síðasta athugasemd hljómar hjá þér eins og algjört klór í bakkann. Rosalega áttu erfitt með að viðurkenna að þú hafir rangt fyrir þér!
Ég hef meira að segja gert það í kommentum til þín en þú getur það ekki fyrir þitt litla líf.
Er ekki erfitt að vera svona stolt?
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 19:19
Ertu ekki eitthvað að ruglast á köflum eða blaðsíðum? Þetta er kafli um þitt aðalfag! Ég myndi nú bara lesa aðrar bækur. Þar er farið miklu betur í einokun og þau velferðaráhrif sem glatast(eða verða til) við einokun, fákeppni og einkasölurétt (Það verða líka til velferðaráhrif við einkasölu og er þá fundið jafnvægi milli þeirra áhrifa sem glatast og þjóðhagslegan ábata. Þannig mega einkasöluréttir ekki ná til of langs tíma því þá tapast allur þjóðhagslegur ábati).
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 19:36
Bjöggi hvar hef ég sagt að monopoly og ogligopoly sé sami hluturinn. þetta er ekki sami hluturinn en þeir útiloka ekki hvern annan. Á Íslandi ríkir einokun. Einokun í þeim skilningi að hér ríkir langt frá því eðlileg samkeppni. Þetta er ekki óvart því t.d. olíufélögin bola samkeppni í burtu og skapa vanþróað samkeppnisumhverfi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 19:47
Ég er mjög fegin að þú hafir lesið bækur en mér þætti vænt um að sjá örla hjá þér á einhverjum skilningi á því sem þú hefur lesið. Málstaður þinn er ekki sterkari en svo að þú ert að reyna að koma á framfæri að ég hafi sagt eitthvað annað en ég hef sagt.
Átt þú eitthvað erfitt með að skilja þessa setningu: "Það má því færa fyrir því rök bjöggi að fákeppni sé afleiðing af einokun (þ.e. sögninni að einoka)."
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 19:53
Industry containing few producers (oligopoly), in which producers agree among one another as to pricing of output and allocation of output markets among themselves. Cartels, such as OPEC, are collusive oligopolies.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 19:59
Hei, mín bara með define skipunina á google á hreinu;)
Já það er rétt hjá þér hvað collusive oligopoly er, var eitthvað fljótur á mér þarna ruglaði saman tveimur orðum. En þar komum við aftur að punktinum sem ég var að reyna koma fram með.
Einokun (monopoly) getur verið afleiðing samráðs (collusive) (oft) á fákeppnismarkaði (oglipoly)! Það ætti aðútskýra þetta betur. þetta eru ekki sömu hlutirnir þó velferðaráhrif geta
verið svipuð!
Svona er bara að drita niður á lyklaborðið:)
Svo vildir þú meina í síðasta bloggi að þetta væri sami hlutinn: einokun og
fákeppni.
Það er t.d. sannað mál að það ríkir ekki einokun á t.d. íslenskum
olíumarkaði, þótt þar gildi fákeppni (og um tíma skipulagt samráð), einnig
hægt að færa rök fyrir því að þar sé líka tacit-samráð(ekki tactic)!
Að þú viljir meina að hérna ríki einokun þegar það ríkir fákeppni gefur
manni þá hugmynd að þú sért að rugla þessum tveimur hlutum saman!!!Þú segir líka í þessu bloggi að þú kallir það einokun sem ég vilji kalla fákeppni. Það þýðir að þú skilur ekki munin á þessum tveimur hlutum.
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 20:17
Ástandið sem blasir við mér er einokun. Það felst m.a. í því að nýjum aðilum hefur verið meinuð innganga á markaðinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 20:37
Hver meinar þeim inngöngu og hvernig?
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 20:40
Er þetta ekki Örugglega sami Bjögginn sem var að fræða bloggara um "líkindamál" í gær? Hann ætti svei mér að geta sagt þér til, Jakobína, mannvitsbrekkan a tarna!
Hlédís, 15.3.2009 kl. 22:21
Já Hlédís það virðist vera eitthvað útþynnt sem þeir geta telft fram í flokknum hans Bjögga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 22:27
Ástandið sem blasir við er fákeppni þar sem er tacit verðsamráð!
Jakobína og Hlédís, færustu hagfræðingar og spekingar landsins mættir;)Þær vita allt betur en allir aðrir, maður þarf bara að lesa bloggin þeirra til að komst að því.Núna ætlar Hlédís kannski að segja mér afhverju það ríki einokun á íslenskum oliumarkaði en ekki fákeppni?
Líkindamál hvað? Hvar og hvenær?
Fór ekkert á bloggið í gær:( En svör ykkar segja mér að þið hafið ekki hundsvit á því sem þið eruð að tala um.Og í hvaða flokki er ég?Í hvaða flokki eru þið?Svo væri gaman að fá svar við því hver meinar olíufélögum inngöngu á markað og hvernig?Ef ég fæ ekki svar við því geri ég ráð fyrir því að þú vitir það ekki eða þetta hafi bara verið bull í þér?Svo eitt að lokum, er fákeppni betri en einokun, hvernig þá? Eru þetta ekki næstum jafnslæmir hlutir?
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 22:58
Bjöggi ég hæld að þú ættir bara að fara að sofa
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.3.2009 kl. 23:28
Tekið af investopedia
A monopoly is a market structure in which there is only one producer/seller for a product. In other words, the single business is the industry. Entry into such a market is restricted due to high costs or other impediments, which may be economic, social or political. For instance, a government can create a monopoly over an industry that it wants to control, such as electricity. Another reason for the barriers against entry into a monopolistic industry is that oftentimes, one entity has the exclusive rights to a natural resource. For example, in Saudi Arabia the government has sole control over the oil industry. A monopoly may also form when a company has a copyright or patent that prevents others from entering the market. Pfizer, for instance, had a patent on Viagra.
Segðu mér, hvort á betur við olíufélögin á Íslandi í dag miðað við þessa útskýringu á muninum á einokun og fákeppni???In an oligopoly, there are only a few firms that make up an industry. This select group of firms has control over the price and, like a monopoly, an oligopoly has high barriers to entry. The products that the oligopolistic firms produce are often nearly identical and, therefore, the companies, which are competing for market share, are interdependent as a result of market forces.
Bjöggi (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 23:34
The third type of profit is monopoly profit, which occurs when a firm restricts output so as to prevent prices from falling to the level of costs.
Þýðir monopoly í þessu samhengi líka að það sé bara einn á markaði?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.3.2009 kl. 00:47
Eða í þessu samhengi:
discriminating monopoly, in which a given item is sold at different prices to different customers
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.3.2009 kl. 00:52
Þetta er bara hagfræði 101 að geta gert greinamun á samkeppni, fákeppni og einokun og þú féllst á prófinu.
Já, þegar talað er um monopoly þá er bara einn á markaði. Monopolyprofits er annað.Það er hægt að mynda monopoly profit í fákeppni, sérstaklega þegar það á sér samráð.Þetta er það sem ég var að reyna útskýra þegar ég sagði að áhrif á ábata væru svipuð í einokun og fákeppni, semsagt það verður alltime loss sem er þjóðhagslega óhagkvæmt, fyrirtæki/n/ð hirðir meiri ábata til sín og minni ábati fer til neytenda.
Discriminaiting monopoly er þegar einokunarfyritæki mismunar viðskiptavinum sínum(langoftast á verði), þetta er hægt á sumum fákeppnismörkuðum líka.
Bjöggi (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 01:11
það sem ég er að benda á er að einokun hefur merkingu eftir samhengi. Einokunarstaða er staða sem gerir fyrirtæki kleyft að misbeita valdi sem staðan veitir til þess að halda uppi okurverðum og gróða. Ég bendi aftur á setninguna "degree of monopolistic power".
Ef þú kynnir þér hagfræði umfram það sem kennt er í áfanga 101 þá fattar þú þetta kannski.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.3.2009 kl. 01:24
Engin ósammál þér þar, samráð skapar fyritækjum einokunarstöðu, og við erum enn stödd í hagfræði 101. Markaðurinn á Íslandi er of lítill til að bera mörg fyritæki á ákveðnum sviðum þess vegna mun alltaf(eða í langan tíma) ríkja fákeppni á þessum mörkuðum. það er það sem ég var að benda á.
Svo er líka bara gott að kalla hlutina því sem þeir eru, hérna er fákeppni á olíumarkaði ekki einokun.
Svona til gamans; að þá er hægt að minnka áhrif fákeppni, bæði með beinum og óbeinum aðgerðum yfirvalds og aukinni vitund neytenda. Rök fyrir afskiptaleysi stjórnvalda gilda ekki um fákeppnismarkaði eða einokun, heldur um markaði þar sem fullkomin samkeppnir ríkir. Hér ríkir ekki fullkomin samkeppni á mörgum sviðum því eru afskipti stjórnvalda eðlileg að mörgu leit á þessum mörkuðum, að mínu mati. Því minni samkeppni því meiri afskipti stjórnvalda.
Bjöggi (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 01:48
Olíufyrirtækin eru í einokunarstöðu ekki síst vegna þess að þau eru ekki gerð ábyrg fyrir verðsamráði. Þegar þau eru uppvís af verðsamráði þá eru þau sektuð og borgarstjórinn í Reykjavík rekinn. Olíufyrirtækin setja síðan sektina út í verðlagið á bensíni þannig að það eru í reynd brotaþolar sem taka út refsinguna.
Glæpamennirnir sem frömdu brotin ganga síðan bara lausir og halda uppteknum hætti í skjóli löggjafar sem leppar þeirra í ríkisstjórninni setja.
Þetta er einokunarástand
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.3.2009 kl. 02:15
Og þetta einokunarástand mun ríkja áfram svo lengi sem leppar olíufyrirtækja sitja að völdum.
Það er ekki rétt að hér þurfi að ríkja svona ástand eins og Bjarni Benediktsson heldur fram.
Það fer eftir því hverra velferð er látin ráða við löggjöf, í stjórnsýslu og við mótun samfélags.
Hagfræðileg sjónarmið eru ekki einu réttmætu sjónarmiðin.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.3.2009 kl. 02:19
Þetta "Bjöggi" getur varla bendlað undirritaða við fákeppni/einokunar-tal sitt, enda hef ég hvergi viðrað neinar skoðanir um ástand Íslands á því sviði
Hlédís, 16.3.2009 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.