Ekki virðist hægt að toga upplýsingar úr skilanefndum bankanna og jafnvel ekki fjármálaeftirliti nú 6 mánuðum eftir bankahrunið.
Skilanefndir bankanna eru í raun bara þrotabússtjórar á ofurlaunum. Þeir þyggja milljónir á mánuði og virðast gera lítið. AGS getur ekki afgreitt lán til Íslands vegna slappleika skilanefndanna við að reiða fram upplýsingar.
Núverandi eigindur bankanna, þ.e. ríkið fær ekki einu sinni upplýsingar um það sem hefur gerst í bönkunum. Skildu fyrrverandi eigendur bankanna hafa þurft að hlýta svona skilmálum?
Mistúlkun laga á íslandi er absúrd. Menn hunsa tiltekin lagaákvæði þegar það þóknast þeim og oftúlka önnur. Svo er talað um hefð eins og að það sé goðgá að hlutir breytist.
Þessi menning fáránleikans hefur fengið að þróast óáreitt í tíð sjálfstæðisflokks.
Fráleit bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 27
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 578577
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er góð "pæling" hjá þér Jakobína, ekki síst hugleiðingin um það hvort fyrrum eigendum bankanna hafi/hefði verið synjað um upplýsingar um hvað sé að gerast eða hafi gerst í bönkunum. Þeir hefðu aldrei ekki sætt sig við slíkt enda er það ótrúlegt að starfsmenn ríkisbanka komist upp með að neita að afhenda umbeðin gögn til sérstaks saksóknara sem er í vinnu hjá eigendum bankanna og í raun að vinna fyrir þá. Hvar annars staðar en á Íslandi gæti svona nokkuð gerst?
Hörður Hilmarsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 13:38
Burt með þessa bankaleynd núna eða strax!
Rut Sumarliðadóttir, 17.3.2009 kl. 13:43
Eva Joly kallað þetta absurd í norska sjónvarpinu
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.3.2009 kl. 13:49
Fyrrverandi ríkisstjórnin setti neyðarlögin og vildi greinilega hafa þetta svona. Hvað vildu þeir fela?
Margrét Sigurðardóttir, 17.3.2009 kl. 13:53
blessuð Jakobína.
Við eigum að vera þakklát ef þær hindra afgreiðslu lána IFM. Þá er smá von að ég og þú getum búið með börnum okkar í þessu landi.
Ef við notum lánið frá IFM, þá er þetta búið nema fyrir byltingarfólk í anda Castró. Það eru ekki til peningar til að borga gengislán til baka. Þó ég og þú spörum þá krefst endurgreiðslan gjaldeyris.
Hvað heldur þú að það sé mikið að honum til ráðstöfunar í heimskreppunni. Þó við verðum 150 ára þá mun það aðeins duga fyrir vöxtum.
Ísland þolir ekki meir skuldir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.3.2009 kl. 13:53
Tek undir þetta Ómar við þolum ekki þessi IMF lán en það er ekki kjarni málsins í þessari færslu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.3.2009 kl. 14:25
Lögfræðingar vinna á tímakaupi 20,000kr klst! Annar eins uppgangstími hefur aldrei verið hjá íslenskri lögfræðistétt. Auðvita reyna þeir að láta þetta endast eins lengi og þeir geta.
Andri Geir Arinbjarnarson, 17.3.2009 kl. 14:59
Að gera einfalda hluti flókna er bara tímaeyðsla og kostnaður. Þegar svona er statt er nauðsynlegt að allt sé sýnilegt svo hægt sé að finna rót vandans.
Offari, 17.3.2009 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.