2009-03-17
Elska sjálfstæðismenn þrælslundina?
Þegar ég blogga um kúgun á borð við einokun, ójafnrétti kvenna, spillingu í valdakerfinu, öfuguggahátt sjálfstæðismanna í samningum við erlendar þjóðir ryðjast sjálfstæðismenn með skítkasti inn á bloggið hjá mér.
Finnst þessum einstaklingum svona eftirsóknarvert að búa í samfélagi sem er ofurselt erlendu og innlendu auðvaldi, þar sem náttúrunni er nauðgað, almenningi meinaður aðgangur að gæðum landsins, konur kúgaðar og börn niðurlægð með rassskellingum.
Sjálfstæðismenn gera nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að blekkja almenning um þá niðurlægingu sem þeir hafa kallað yfir þjóðina. Dómsvaldið er spillt, stjórnsýslan er vanhæf og þjóðin hefur verið rænd.
Sjálfstæðismenn vilja ekki að þjóðin skilji þetta og koma sífellt fram með villandi upplýsingar um stöðu þjóðarbúsins.
Þeir reyna að múta almenningi til þess að greiða þeim atkvæði sitt með vitlausum gylliboðum um skuldaafslætti. Ef sjálfstæðisflokkurinn kemst til valda mun hann rústa velferðakerfinu og skattpína almenning til þess að halda upp hér fámennri velmegunarstétt. Það hefur sagan sýnt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gjörsammála þér.
Steingrímur Helgason, 18.3.2009 kl. 00:06
Ég er líka sammála þér.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.3.2009 kl. 00:22
Það er svo einkennilegt að í hvert sinn sem sjálftæðismenn lenda í stjórnarandstöðu ganga þeir um eins og froðufellandi villidýr og reyna koma höggi á andstæðinginn. Þetta kom ekkert á óvart. Íslendingar hafa upplifað þetta áður hvort sem er í borgarstjórn eða Alþingi.
Í ár hafa þeir gjörsamlega misst sig og hafa gleymt að það eru ekki langt síðan að þeir slepptu taumnum sem þeir hafa haldið í sem fastast s.l. 18 ár. þeir eru einnig haldnir bráðablindu því þeir sjá ekki né skilja afhverju þeim var bolað frá.
Jóhanna Garðarsdóttir, 18.3.2009 kl. 10:14
Finnst nú staðreyndirnar ekki þvælast fyrir þér, XD hefur verið í stjórn í 18 ár og ég sé ekki að heilbrigðiskerfið sé í rúst, sennilega með því betra í heiminum. XD rændi ekki þjóðina það voru veruleikafyrtir bankamenn. Ráða xd öllum heiminum, vandræði ífjáarmálum er nú víðar enn hér.
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 11:49
Þeir hönnuðu um hverfið fyrir þetta og höfðu af því persónulegan ávinning. Bankarnir og eingnarhaldsfélögin tóku við börnum þeirra, tengdabörnum, eiginkonum, systrum og bræðrum sem sum hver tóku þátt í að ræna landið. Gleymið ekki að sumir tóku beinan þátt til þess að hagnast á bankabrjálæi. Þú er greinilega illa nýfrjála "með því betra í heiminum" hvers vegna gat þá Geir Haarde ekki notað það en þurfti að fara til Hollands. Það var alla vega ekki nógu gott fyrir hann. Og með því betra fyrir hverja þá sem hafa efni á því að borga fyrir það?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 12:15
Auðvitað voru gerð mistök og ýmislegt sem menn segja að menn hefðu átt að sjá fyrir. Allavega auðvelt að segja það eftirá.
En ekki var nú allt kerfið hannað af Sjálfstæðisflokknum, aðrir flokkar líka síðan náttúrulega er uppistaða fjármálakerfisins tekið upp af ESB.
En að rústa velferðakerfinu stenst ekki, sjaldan verið eins skynsamlega unnið í heilbrigðismálum og eftir að Guðlaugur Þór tók við.
Síðan er skattpíning eitthvað sem tengist vinstri flokkunum. Vittu til, í komandi vinstri stjórn eftir kosningar mun verða pínt og það mikið því þau eru ekki til í að fara í hagræðingar og minnkun hjá hinu opinbera.
Carl Jóhann Granz, 18.3.2009 kl. 14:23
Carl þú hefur litla hugmynd um hvað þú ert að tala um varðandi heilbrigðiskerfið. Hvergi löndum sem við viljum bera okkur við eru tannskemdir barna eins miklar og á íslandi. Í Bretlandi er heilbrigðisþjónusta og tannlækningar frí fyrir börn. Guðlaugur þór var á góðri leið með að rústa heilbrigðiskerfinu. Hans markmið var að þjóna fjárfestum sem vildu koma klóm sínum í heilbrigðisþjónustuna en ekki bæta þjónustu fyrir almenning
Almenningur hefur aldrei verið eins skattpíndur og í stjórnartíð Sjálfstæðsiflokksins. Þetta er vel rannsakað og skjalfest. Ég bendi þér á að kíkja í gögn frá OECD.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 16:34
Alveg sammála þér með tannlæknahluta kerfisins en það er nú einnig tilkomið vegna kostnaðar tannlækna. Erfiðlega gengur að fá báða aðila til að sættast á verð.
Þú vilt þá eflaust gagnrýna sameiningu stofnana og færslu þjónustu til sparnaðar sem skemmdarverk eins þarft og það var.
Síðan get ég ekki séð að það skipti máli hvort einkarekstur á afmörkuðum þáttum kerfisins er til staðar eða ekki ef það er til sparnaðar. Svo lengi sem þjónustan er ekki síðri.
Hvað með kaupmáttinn ? Það má ekki slá fram staðhæfingu um meiri skatta án þess að taka tillit til hærri tekna sem skilur eftir meira í vasa fólks.
Annars ætla ég ekkert að þykjast vera eldklár í þessu öllu saman eða of vel inni í málum en þetta sem þú hefur bent á er frekar hæpið. Þú virðist aðallega gegn hugmyndafræðinni um einkarekstur.
Carl Jóhann Granz, 18.3.2009 kl. 20:15
Ég er í sjálfu sér ekki andvíg hugmyndum um einkavæðingu en mér er ekki sama um það hvað er einkavætt. Í bandaríkjunum er dýrasta heilbrigðisþjónusta í heimi og hún er einkavædd.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 20:21
Í samfélagi þjónar það velferð allra að aðgangur sumri þjónustu sé greiður fyrir alla einstaklinga. Ríkið þarf að tryggja að allir hafi aðgang að slíkri þjónustu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 20:23
Þess vegna set ég fyrirvara um að einkareksturinn verði að vera hagkvæmari ásamt ekki verri þjónustu. Ef það tekst þá þykir mér það jákvætt.
En með blessaða tannlæknaþjónustuna myndi ég vilja hafa þetta aftur eins og það var, hún var meira og minna frí fyrir börn. ekki bara þriggja og tólf ára eða hvaða 2-3 ár það var.
Carl Jóhann Granz, 18.3.2009 kl. 20:31
Í bandaríkjunum er dýrasta heilbrigðisþjónusta í heimi og hún er einkavædd.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 22:24
Og við höfum einkarekna parta og þeir eru ódýrari. Það er ekki alveg samasem merki með Bandaríkjunum í öllu.
Carl Jóhann Granz, 18.3.2009 kl. 22:45
Ha ha
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.