Heimskuleg húsráð í kreppu

Þessir háu stýrivextir verða þekktir í sögunni sem eitthvað heimskulegasta húsráð við kreppunni. Gjaldeyrishöftin myndu duga ágætlega. Hvergi hefur verið gripið til viðlíka ráðstafanna.

Léleg efnahagsstjórn sjálfstæðisflokks hefur opnað landið fyrir hverri fjármálahryðjuverkaárásinni á fætur annarri.

Skuldir Björgólfs Thors og Ólafs Ólafssonar í boði ESB

Okurvextir í boði AGS

Fjármálaóreiðan á Íslandi er orðin slík að fólk fær martröð. Viðfangsefnið framundan er stórt og erfitt og krefst bæði réttlætis og samstöðu en ekki síður traustrar efnahagsstjórnar.

 


mbl.is Stýrivextir lækkaðir í 17%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt.

Það er hlegið að okkur víða út í heimi. Sérstaklega sú staðreynd að núna standa yfir prófkjör og kosningabarátta. Á meðan brenna heimili og fyrirtæki upp.

Guð blessi Ísland

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband