Hver man ekki eftir því hvernig Vilhjálmur Egilsson sífraði um nauðsyn aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að íslensku samfélagi í haust.
Nú sífrar hann yfir skilyrðum alþjóðagjaldeyrissjóðsins og kennir núverandi ríkisstjórn um þótt hann viti fullvel að það voru sjálfstæðismenn sem gengu að skilyrðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Það var sjálfstæðisflokkurinn sem hnýtti þá hnúta sem nú plaga Vilhjálm. Það var sjálfstæðisflokkurinn sem rústaði íslensku atvinnulífi.
Svo kemur Sigurður Kári fram og vill ekki lýðræði. Hann vill að ríkisstjórnin einkavæði helst allt og kallar það efnahagsstjórn. Sjálfstæðismenn þrá nú að geta haldið áfram að kalla efnahagsöngþveiti yfir þjóðina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 13:00
Fyndið að þú skulir gefa í skyn að RÚV sé hliðhollt Sjálfstæðismönnum. Ég hlusta reglulega á Gufuna, og hef margoft hlustað á spjallþætti þar sem nokkrir vinstrimenn koma saman og láta hlakka í sér yfir óförum Íslendinga, svo ekki sé minnst á einræðuna gegn Sjálfstæðisflokknum, Davíð og Hannesi sem skaut upp kollinum milli dagskrárliða þegar ég var í strætó um daginn.
Nei, RÚV er svo sannarlega EKKI flokksapparat Sjálfstæðisflokksins. Ég fullyrði að 75-85% blaðamanna og fréttamanna á Íslandi séu kratar eða vinstrimenn, svo hressilega skekkt hefur umfjöllunin um nýju ríkisstjórnina verið í samanburði við þá gömlu. Þetta á líka við um Moggann -- þó ritstjórnin þar kunni að vera tiltölulega hægrisinnuð held ég að önnur niðurstaða myndi koma í ljós ef skoðanakönnun yrði gerð meðal óbreyttra blaðamanna blaðsins.
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 14:09
Bendi til dæmis á þessa grein -- geta menn hrakið þessa punkta?
http://www.andriki.is/default.asp?art=14032009
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 14:12
Ástandið er hvergi í heiminum eins slæmt og á Íslandi þegar litið er til sk kreppu. Það einfaldlega vegna þess að hvergi í heiminum hefur XD stjórnað nema á Íslandi.
Á tæplega tveimur áratugum tókst sjálfstæðisflokknum að umbreyta samfélagi sem bjó við velsæld í samfélag þar sem stór hluti fjölskyldna býr við skuldaánauð.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:13
Er það ekki t.d. verra í A-Evrópu? Réttara væri kannski að segja, að meðal allra ríkustu landa í heimi (V-Evrópulanda) sé ástandið hvað verst hér.
Mig minnir að atvinnuleysi sé um 8% hér. Var það ekki meira en 8% í Þýskalandi og Frakklandi jafnvel í góðærinu 2003-2007? Vorum við ekki í fyrsta sæti yfir minnst spilltu ríki í heimi árið 2007? Varla hefur spillingin svo hellst yfir okkur á þessu eina ári?
"Among the least corrupt nations, the United States has slipped to No. 20 this year from No. 17 last year, while France, Belgium, Ireland and Japan leap-frogged over the U.S. in the rankings. The top 10--the world's least corrupt countries--has remained virtually unchanged with Finland, Iceland and New Zealand tied for the lead, followed closely by Denmark, Singapore and Sweden."
Þetta var tekið úr þessari grein á Forbes: "http://www.forbes.com/2007/04/03/corruption-countries-nations-biz-07caphosp-cx_da_0403corrupt.html"
Á tæplega tveimur áratugum voru hér gríðarlega stórstígar framfarir í efnahagsmálum! Það dugir ekkert að breiða yfir það, þó kreppan afturkalli nokkur ár af vexti erum við ennþá miklum mun betur stödd en við vorum fyrir 20 árum, það er augljóst af öllum hagtölum.
Fólk virðist vera að spana hvert annað upp í svartsýni og Þórðargleði yfir „Hruni Kapítalismans“, bara svo það hafi einhverjar rústir til að dansa sigurdansinn á.
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 14:24
Eitthvað hefur þú nú lítið farið, ef hér er versti staður í heimi. Lífskjör Íslendinga hafa verið mjög góð undanfarin ár, enda hefur XD fengið endurnýjað umboð aftur og aftur.
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 14:28
Vel að merkja: Forbes notar þarna niðurstöður Transparency International, virtrar erlendrar matsstofnunar frá árinu 2007 (minnir mig endilega).
Það er enginn að fara að sannfæra mig með þreyttum frösum og reiðitali að Ísland hafi verið gerspillt ef virt alþjóðleg stofnun sem sérhæfir sig í þessu sviði er ósammála þeim.
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 14:29
Hvað segja menn svo við því að Ísland skuli hafa haft hæstu mannræktarvísitölu (Human Development Index) í heimi þegar hún var síðust mælt -- OKTÓBER 2008, eftir hrunið! Varla er þetta svona skelfilega mikið verra samfélag en það var fyrir 20 árum, fyrst við höfum hægt og bítandi klifið ofar hinum Norðurlöndunum á þessum kvarða?
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 14:33
Strákar mínir þið eigið greinilega eftir að átta ykkur á ástandinu hér. Ég nenni varla að þrasa við unga sjálfstæðismenn sem virðast vera heilaþvegnir af ranghugmyndum. Ef ég á að orða þetta skýrt þá hefur efnahagur hvergi versnað eins mikið og á Íslandi.
AGS hefur sagt að vandinn sé að mestu heimatilbúinn og megi rekja til atferli innanlands
Það er búiða að henda velmegun í samfélaginu út um gluggan og þar réði spilling og þjófnaður ferðinni.
Afrek ríkisstjórna sjálfstæðisflokksins
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:41
Það er auðvitað þægilegt að afgreiða fólk sem heilaþvegið, en góð rök teljast það seint. Furðulegt hvað þetta er oft notað í umræðunni, frekar en að svara fólki málefnalega. Hér gerir þú það þó, og því ber að fagna.
- Innheimta skatts hefur aukist, já. En skattprósentur hafa lækkað hressilega -- þó kakan hafi stækkað á móti. Það er hins vegar rétt að persónuafsláttur lækkaði.
- Mismunun... Jafnalmennt orð og ranglæti, mjög erfitt að mæla slíkt tölulega.
- Árið 2005 var Ísland í 3. sæti yfir þau ríki heims þar sem fólk er í minnstri hættu á að verða fátækt, og allar aðrar rannsóknir sem ég hef getað fundið á netinu sýna að fátækt á Íslandi er á sama reiki og í hinum Norðurlöndunum.
- Glæpatíðni -- Ég hef ekki skoðað það, en það er frekar fyndið að kenna Sjálfstæðisflokknum um það. Hvað er næst? Á að kenna honum um hvítblæði?
- Mannréttindi hundsuð: Falun Gong málið var vissulega fáránlegt, og stuðningurinn við Íraksstríðið líka. En annars þarf ég að fá meiri upplýsingar um hvað þú átt við með þessu -- Ísland hefur komið geysilega vel út í alþjóðlegum rannsóknum, t.d. human deveolpment index sem ég vísaði í áðan. Varla eru mannréttindi hundsuð trekk í trekk í slíku ríki? Aftur bið ég um meiri rök.
- Skuldir þjóðarbúsins aukis: Jú, það er örugglega rétt.
Annars þykir mér almennt vanta rökstuðning fyrir þessum fullyrðingum þínum. Geturðu vísað í einhverjar tölur eða rannsóknir, eða er þetta bara eitthvað sem þér finnst?
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 14:55
Það var aldeilis frábært þegar þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í fjölmiðlum sem dæmi um enga spillingu á Íslandi að Transparency International vottuðu það!
Transparency International er lítil skrifstofa í Moabit í Berlin, og tilheyrir svokölluðum frjálsum félagasamtökum (NGO's), er ekki opinbert apparat og sérhæfir sig aðallega í því að mæla spillingu í Afríkuríkjum.
Ef íslenskur þingmaður veifar þessu þá er hann að blekkja vísvitandi eða þá hann þekkir ekki samtökin og veit ekki fyrir hvað þau standa.
Margrét Sigurðardóttir, 19.3.2009 kl. 14:57
Hún gæti vel verið lítil, en allavega vitna virt blöð (eins og Forbes hér áðan) og greinar í niðurstöður hennar hvað minnst spilltu ríki heims varðar, svo einhvert vægi hlýtur hún nú að hafa.
Þórarinn Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 15:00
Stýrivextirnir eru fáránlegir því verður ekki neitað. Það er hrikalegt að ríkisstjórnin skuli vera ofurseld skilyrðum AGS hvað þetta varðar en Vilhjálmur var einn þeirra sem það gladdi að fá ASG hingað í haust. Ég vildi bara vekja athygli á því.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.3.2009 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.