Ha, er hægt að borga Icesave með íslenskum krónum?

 

Breyting á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta,
nr. 98/1999, með síðari breytingum.
8. gr.
Við 1. mgr. 9. gr. laganna bætast þrír nýir málsliðir er orðast svo: Sjóðnum er heimilt við endurgreiðslu andvirðis innstæðu úr innstæðudeild að inna greiðsluna af hendi í samræmi við skilmála er gilda um innstæðu eða verðbréf, t.d. hvað varðar binditíma, uppsögn og þess háttar. Ávallt skal heimilt að endurgreiða andvirði innstæðu, verðbréfa eða reiðufjár í íslenskum krónum, óháð því hvort það hefur í öndverðu verið í annarri mynt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Prentum matadorpeningana okkar í massavís - í gang með prentvélarnar!

Torfi Hjartarson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 20:00

2 Smámynd: TARA

Betra að satt sé !!

TARA, 25.3.2009 kl. 20:00

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Þá er lausnin komin, prentum í massavís og málið dautt.

Arinbjörn Kúld, 26.3.2009 kl. 01:39

4 Smámynd: TARA

 April Fools Guffaw Góður





TARA, 26.3.2009 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband