Skil ekki hvers vegna 79 greininni er ekki breytt

Ef pólitískur vilji er til þess að breyta stjórnarskránni á þann vegn að hún þjóni betur almenningi og aðhaldi fyrir stjórnvöld virðist sjálfsagt fyrsta skref vera að breyta 79. gr. stjórnarskránnar þannig að ekki verði eins flókið, seinvirkt og dýrt að breyta stjórnaskránni.

 


mbl.is Stjórnin hljóp á sig í tveimur málum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Ekki sammála.  Það á ekki að vera auðvelt að breyta stjórnarskrá.  Þetta er útúrsnúningur hjá Geir.  Lýðveldi Ísland þarf að semja sína eigin stjórnarskrá.  

Andri Geir Arinbjarnarson, 26.3.2009 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband