Þau eyðilögðu velferðarkerfið

Fjölskyldur hafa misst fyrirvinnu, eiga á hættu að missa húsnæði og sjálfstæðisflokkurinn vill einkavæða heilbrigðiskerfi og skóla.

Heilbrigðiskerfi á Íslandi er þegar mikið einkavætt. Það eru sjúkrahúsin og heilsugæslan sem enn eru á vegum ríkisins en sjúkrahúsin þó einungis að hluta.

Það hefur sýnt sig erlendis að þegar skólar eru einkavæddir í stórum stíl hefur það í för með sér launalækkun fyrir kennara og að eldri kennarar fá ekki atvinnu.


mbl.is Hugsa þarf heilbrigðismál upp á nýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

Einkavæðing og einkarekstur er ekki það sama.

Viðar Freyr Guðmundsson, 27.3.2009 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband