Ótrúlegur vanmáttur yfirvalda á Íslandi

Það er ekkert mál að fylgja slóð fjármuna í rafrænu umhverfi. Það er mikil vinna en vilji þarf að vera til staðar til þess að leggja í þá vinnu.

Mikinn þrýsting hefur þurft frá almenningi til þess að fá yfirvöld til þess að takast á við glæpastarfsemi hér á landi og í alþjóðlegu umhverfi. Vonandi fara hlutirnir að hreifast með þessu framlagi.


mbl.is Joly sérstakur ráðgjafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anepo

ég er sammála algjör vanmáttur. En ég tel það samt mjög gott mál að fá manneskju sem hefur engra hagsmuna að gæta í þetta. Ég er hræddur um að það séu fleirri með óhreinar hendur heldur en nokkurn getur grunað á íslandi. Maður veit ekki hverjum er hægt að treysta lengur.

Anepo, 28.3.2009 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband