Ætla sjálfstæðismenn að fara að læra mannasiði?

Ég skil þessa frétt ekki almennilega en ætla má að sjálfstæðismenn séu eitthvað óöruggir með sig þegar kemur að umræðu um siðanefnd. Davíð virðist telja að leppar Hreiðars Más Sigurðssonar, Jón Ásgeirs Jóhannessonar og Hannes Smárasonar séu ekki þess verðugir að smíða siðareglur fyrir sjálfstæðisflokkinn.

Ég velti því fyrir mér hvort að siðarreglur sjálfstæðisflokks geti orðið annað en grín. Það er andstætt charmk0028shugmyndafræði sjálfstæðisflokksins að vera með siðareglur, eða alla vega það sem ég myndi kalla siðareglur.

 


mbl.is Vilhjálmur: Ómakleg ummæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband