Verður hún rekin ef leppar viðskiptalífsins komast til valda...

Ekkert var rannsakað í tíð fyrri ríkisstjórnar. Ríkisstjórn sjálfstæðismanna og samfylkingar settu  bara lok á ormagryfjuna.

Eva Joly mun ekki eira glæpamönnunum. Komist leppar viðskiptaráðs aftur til valda þarf varla að spyrja af veru hennar hér.

Steingrímur þetta heita ekki viðskiptahættir heldur glæpastarfsemi (um framferði félags Björgólfsfeðga Samson)


mbl.is Dapurlegar fréttir af Samson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

... þeir eru enn við völd!

Sé ekki betur en Samfylkingin sitji enn í stjórn í skjóli Jóhönnu.

Síðan var efnahags- og viðskiptanefnd að skjóta niður tillögu viðskiptaráðherra um friðhelgi uppljóstrara. Leppar - hvað?

Torfi Hjartarson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 22:47

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Stór orð Torfi! En líklega verður erfitt að hneykslast á þeim með miklum fyrirgangi.

það er í það minnsta mín skoðun.

Árni Gunnarsson, 31.3.2009 kl. 22:54

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Torfi það eru leppar í öllum stóru flokkunum

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 31.3.2009 kl. 22:54

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég lána þér - þú lánar mér - við lánum svo aftur hvort öðru og saman erum við andskoti flott eign og getum slegið enn meiri lán út á hvert annað og svo sameiginlega - ekki slæmt

Arinbjörn Kúld, 31.3.2009 kl. 22:55

5 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ég held að það standi ekkert á Sjálfstæðisflokknum að rannsaka atferli útrásarvíkinganna,Samspillingin bar þá aftur á móti mjög fyrir brjósti.

Ragnar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband