Verðtrygging notuð til þess að tryggja að bankarnir hagnist á hruni efnahagslífsins

...Segir Michael Hudson í fréttablaðinu í dag. En hann kallar hagstjórnina á Íslandi efnahagslegt sjálfsmorð.

Og spurningin sem stjórnvöld þurfa að svara:

Ætla þau að verja almenning fyrir afætum fjármálaheimsins eða ætla þau að færa þeim íslenska hagkerfið á silfurfati?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jakobína, miðað við hvernig núverandi þingflokkar tala þá ætla þeir að færa þeim hagkerfið á silfurfati eins og þú orðar það. Svo undarlegt sem það er þá finnst þeim það sjálfsagt.

Arinbjörn Kúld, 4.4.2009 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband