Þetta eru pælingar margra þessa daganna.
Hverjir eru búnir að lát múta sér til þess að hafa mikinn áhuga á uppbyggingu álvera?
Hverjir bera í víurnar?
Perkins þykir grunsamlegt að Landsvirkjun, sem er í opinberri eigu, birtir ekki opinberlega raforkuverð til álvera.
Er þetta ekki nokkuð augljóst:
Það gefur til kynna að samningurinn sé ekki góður fyrir Ísland, sagði Perkins. Ef samningurinn er góður fyrir Ísland myndi maður halda að menn myndu stæra sig af því og fólk fengi að vita af þessum góða samningi. Ég tel þetta merki um að eitthvað sé ekki í lagi. Þegar eitthvað er gert í leyni og upplýsingum haldið frá almenningi, jafnvel þótt hann eigi fyrirtækið, þá er það grunsamlegt.
Kannski að Bryndís Hlöðvers geti frætt okkur nánar um þetta?
Og þetta er góð hugmynd:
Þegar ég geng hér um götur furða ég mig á því hvers vegna þið eigið svona mikið af stórum eyðslufrekum bílum. Mér finnst að þið ættuð öll að aka um á rafbílum og vera með rafknúið samgöngukerfi. Það mætti breyta bensínstöðvunum í rafhleðslustöðvar fyrir bíla. Þið gætuð tekið forystu á þessu sviði og jafnvel framleitt rafbíla eða rafvélar. Notað álið úr álverunum hér á landi.
Og þessi líka:
Íslendingar eiga að nýta orkulindirnar en nýta orkuna sem mest til hagsbóta fyrir íslensku þjóðina, að mati Perkins. Hann nefnir t.d. uppbyggingu risastórra gróðurhúsa sem þarfnist mikillar orku. Þið gætuð flutt út grænmeti, blóm og aðrar afurðir.
Ég hef tekið eftir því eftir hrun bankanna að margir hata stóru jeppanna sem aka um götur borgarinnar. Þeir eru táknrænir fyrir heimsku Íslendinga.
Ráðleggur Íslandi að neita að borga skuldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 578588
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að við eigum nú ekki að hlusta gagnrýnislaust á svona menn af kanntinum. Rakst á þessa umsögn um Perkins hér einhverstaðar á netinu. Gleymdi að merkja hvaðan ég tók það:
En ég eftast um að hér finnir þú fólk sem þetta á við
Ég held að það sem t.d. kveikti í mönnum að semja um þessar álbræðslur hafi verið kosningaveiðar mest. En samt áberandi að t.d. Finnur Ingólfs hætti þegar hann var búinn að semja um álver á Grundartanga. En ég held að það eigi aðrar skýringar.
Perkins sagði að þeir fengju feitar stöður í þessum álverum eða hjá AMG og það er enginn sem er merkjanlega kominn í þá stöðu
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.4.2009 kl. 10:03
Hverjir hafa komið nálægt samningagerð um sölu á raforku til stóriðju? Endurskoðaða samningagerð um sölu á raforku í framhaldi viðræðna um hækkun í hafi á sínum tima? Samningagerð um stóriðjuframkvæmdir?
The usual suspects: (stikkprufa)
Halldór E. Sigurðsson (B), Guðmundur G. Þórarinsson (B), Jóhannes Nordal (D), Sverrir Hermannsson (D).
Bæði eldri og yngri dæmi finnast, bætist á listann sem þurfa þykir.
SH (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 10:19
Ef garðyrkjubændur fengju sama verð og álverin yrði hér gríðarleg uppbygging og möguleikar í þessari grein. Ég hef grun um að raforkuverð til álvera sé svo skammarlegt að íslensku stjórnmálaálhausarnir sem sömdu um það hafi sett sem skilyrði að það yrði ekki gefið upp. Það virðist oft gleymast í eigu hverra Landsvirkjun er.
Ævar Rafn Kjartansson, 8.4.2009 kl. 10:44
Svör við þessum tveimur spurningum myndi skýra margt:
Hafa álfyrirtækin s.s. Alcoa styrkt stjórnmálaflokkana og ef svo er hvað mikið?
Hvað eru álfyrirtækin að borga fyrir orkuna?
Sigurður Haukur Gíslason, 8.4.2009 kl. 11:29
Blessaður Magnús.
Rangfærslur eru ekkert betri þó þú lesir þær á netinu og vitnar í þær án heimilda.
Og það er alþekkt staðreynd eftir að Bush yngri náði völdum í Hvíta húsinu þá er það aðeins mistök ef yfirlýsingar bandaríska utanríkisráðuneytisins fara í takt við sannleikann. Sjaldgæf mistök en hálfsannleikur, rangtúlkanir, misfærslur og hrein ósannindi mynda alltaf þeirra kokteila.
En lestu þér til um niðurstöður og skýrslur frjálsra félagasamtaka sem héldu heimsþing sitt í Belin í Brasílíu, á sama tíma og yfirstétt heimsins hélt sinn fund í Davos.
Þar munt þú fá nokkuð rétta mynd af því ástandi sem heimurinn er að glíma við og þó Perkins sé ekki neinn guð almáttugur þá veit hann meira viti í sínu fagi en aðkeyptir áróðursmenn sem hafa þann eina tilgang með störfum sínum að afvegleiða umræðuna og fela sannleikann.
Málið er það að það trúir þeim enginn nema sá sem vill trúa. Og þú þekkir það fólk á því að það vitnar sí og æ í bandaríska utanríkisráðuneytið um meinta gjöreyðingarvopnaeign Saddams Hussein. Alveg óbrigðult ráð til að þekkja hina "trúuðu"
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.4.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.