Verður valdagræðgi sjálfstæðisflokks honum að falli?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur læst krumlur sínar inn í allar valdastofnanir landsins og gert margar þeirra að máttvana óskapnaði sem fremur vinnur gegn almenningi en að þjóna honum eins og hann á að gera. Fjölmiðlar, fjármálaeftirlit, seðlabanki og dómstólar hafa sætt mikilli gagnrýni frá falli bankanna vegna vanhæfni við að takast á við vanda.

Eitthvað hefur það kostað sjálfstæðisflokk að halda uppi þessu hreðjataki á þjóðinni en nú er komið að skuldadögum.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn logar vegna styrkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Trúlega er það hið fullkomna dómgreindarleysi og einbeittur brotavilji sem mun vega þungt í fallinu líka.

Finnur Bárðarson, 11.4.2009 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband