Vill þjóðin stjórnvald mútuþega?

Samfylkingin hefur þegið mútur frá fjölda útrásarfyrirtækja. Hún stillir fram Jóhönnu sem tálsýn hinnar móðurlegu umhyggju en að baki henni er fólk sem selur sig ESB hæstbjóðanda strax eftir kosningar.

Hætt er við að næsta ríkisstjórn haldi áfram að ganga erinda útrásarvíkinganna ef þetta verði að veruleika. Ef sjálfstæðisflokkurinn kemst að verður Eva Joly rekin og útrásarvíkingarnir fara að spranga milli brunaútsalna á fyrirtækjum og auðlindum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband