Settu 200 milljarða í að bjarga fjármagnseigendum

eftir hrun bankanna. Brot á stjórnarskrá vilja sumir meina. Illugi Gunnarsson báðum megin við borðið.

Það má engu til fórna til að bjarga heimilunum en þegar fjármagnseigendur eru annars vegar er k0668963stjórnarskráin aukaatriði.

...og sjálfstæðisflokkurinn vill hljóta náð kjósenda.


mbl.is Þarf að vinna litla sigra á hverjum degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki alveg að skilja þig þegar þú seigir að Illugi sé báðum meginn við borðið..? Er það ekki rétt að það eina sem aðrir flokkar hafa sannmælst um er að vera á móti Sjálfstæðisflokknum... í mínum huga er það þá eina leiðin út úr þessari vitleysu er að hjálpa fyrirtækum að vera sjálfstæð á ný...  Séð þú að fyrir þér að öll fyrirtæki verið í eigu ríkisins áfram og  við búum við þannig jöfnuð að allir fái 50 ervur í salgæti og annað þurfum við ekki... lokum að sjálfsögðu stöð 2, Skjánum, Vodafone, Tal, Nova, Pósthúsinu ofl, ofl, við opnum aftur ríkisprentsmiðju, ríkissíma, ríkispósthús. Höfum þetta allt miðstýrt þannig að aðeins það sem má heryrast fái að heyrast. Færum alla lækna inn á sjúkrahúsin... Þetta hlýtur að vera falleg sýn sem ætti vel heima hjá öllu vinstra fólki. Að sjálfsögðu eiga öll hýbýli að vera í eigu ríkisins. Sam sagt hingað og ekki lengra.... Varúð til vinstri

Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 11:21

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Pétur fyrirtæki hafa ekki verið í dreifðri eignaraðild á Íslandi heldur að mestu í eigu fámenns hóps glæpamanna. Frjálslyndi flokkurinn vill að fyrirtæki séu í dreifri eignaraðild en ekki í eigu glæpaklíku bláu mafíunnar.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.4.2009 kl. 19:31

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Vilt þú miðstýrða glæpamafíu?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.4.2009 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband