Stjórnmálamenn verða að hætta að bulla

og fara að skýra almenningi frá ástandinu

Á vísi segir í frétt:

Efnahagskreppa heimsins mun dýpka enn meira og batinn verða hægur. Þetta segir í hálfsársskýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu og horfur í efnahagsmálum sem kynnt var í gær. Þar segir að fátt bendi til að stöðugleika megi vænta í allra næstu framtíð.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun halda áfram að reyna að kreista öll verðmæti af fjölskyldum og fyrirtækjum til þess að reyna að bjarga ónýtu fjármálakerfi.

Hvað ætla Flokkarnir að gera í því?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband