Stefna Frjálslynda flokksins

Lýðræði, stjórnarskráin fyrir fólkið, aðskilnaður valdastofnanna og uppræting spillingar í stjórnsýslunni

Auðlindirnar til þjóðarinnar

Uppbygging atvinnuveganna, uppræting hafta, gjafakvóta, ofríkis valdhafanna, einokunnar og fákeppni.

Fjölbreytni í atvinnuuppbyggingu, atvinna fyrir alla, frelsi í byggðarlögum til atvinnusköpunar.

Leiðrétta þarf skiptingu afleiðinga verðbólguskotsins milli lánadrottna og skuldara. Lánadrottnar eiga að taka á sig hluta byrðarinnar enda bera bankarnir ríka ábyrgð á verðbólguskotinu. Draga þarf höfustól af skuldum veðsettra eigna niður að markaðsvirði þeirra. Draga þarf greiðslubyrði lána niður að greiðslugetu skuldara. Þessi leið þjónar heimilunum, lánadrottnum og samfélaginu í heild.

Verja skal hagsmuni barna, aldraðra og öryrkja í kreppu.

Frjálslyndi flokkurinn er sterk liðsheild sem vinnur að verlferð fólksins í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband