2009-04-28
Erfitt að minnka stjórnarráðið
Ef þeir stjórnmálaflokkar sem ganga til stjórnarmyndunarviðræðna nú eru heilir í sínum tilgangi munu þeir leitast við að fækka ráðherrum. Hámarksfjöldi ráðherra er átta við þessar aðstæður. Allt umfram það eru hrossakaup.
Það kemur líka í ljós núna hvort ráðherrar verða valdir út frá hæfni eða einhverjum öðrum forsendum.
Myndun þessarar ríkisstjórnar eru fyrstu skilaboðin til almennings um það hvort þessir aðilar ætli að standa undir því trausti sem þeim hefur veri sýnt.
Ekkert liggur á stjórnarsáttmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér að fækka þarf ráðuneytum. Og enn frekar þá þurfa ráðherrar að vera raunverulegir "fagráðherrar" þar sem því verður viðkomið. Það er of dýrt að hafa menn í ráðherrastóli sem vita lítið sem ekkert hvað þeir eru að gera, annað en að þá langar ægilega mikið til að leika ráðherra.
Þá mætti huga að útgjöldum Alþingis. Mér þótti það vera býsna athyglisvert þegar Birkir Jón svaraði fyrirspurn á borgarafundi á Akureyri um hver hefði kostað för hans norður og hann sagði að Alþingi hefði borgað ferðakostnað hans. Það ég best veit þá var hann á fundinum sem einstaklingurinn Birkir annars vegar og framsóknarmaðurinn Birkir hins vegar. Hvers vegna borgar Alþingi ferðakostnað manns sem er ekki að ferðast á vegum þingsins? Hvað fleira hefur Alþingi verið látið borga sem kemur því ekki við?
Slá Varnarmálastofnun af. Slá aðstoðarmenn ráðherra af. Afnema hreppsómagastyrki Alþingis til stjórnmálaflokka.
Hafa strangt eftirlit með ráðherrum og embættismönnum um að þeir fari ekki á fundi til útlanda nema brýna nauðsyn beri til. Það má benda á Landlæknisembættið sem núna tekur þátt í símafundum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar - enginn ferðakostnaður þar. Banna þingmönnum, ráðherrum og forsetanum að fara í opinberar heimsóknir og bjóða í opinberar heimsóknir. Heimur sem er á hverfanda efnahagshveli hefur ekki efni á opinberum heimsóknum.
Leggja niður mjög mjög mjög mörg sendiráð.
Afnema sérfjárlög ráðuneyta - ráðherrar eiga ekki að geta útdeilt fé utan fjárlaga. Þá er löngutímabært að þingmenn og embættismenn standi sjálfir undir öllum kostnaði við sig, þ.m.t. símakostnaði heima hjá þeim og ef þeir vilja lesa blöðin og horfa á sjónvarp þá geta þeir bara borgað áskrift eins og annað fólk.
Takmarka mjög rekstrarkostnað vegna bíla hins opinbera.
Taka til gagngerrar endurskoðunar hvar kirkjan á að standa undir sér sjálf. Hvers vega á biskupinn t.d. ekki sjálfur að sjá sér fyrir húsnæði?
Skattgreiðandi (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 16:54
Ef skattgreiðendur borga einkaheimili undir biskupinn er það misnotkun á almannafé og bendir til ósiðlegrar hugsunar viðkomandi
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.4.2009 kl. 17:19
Ekki veit ég betur en hið opinbera eigi enn hús sem er embættisbústaður biskups og þar búi hann meðan hann er í embætti. Minnist þess ekki að hafa heyrt að þessi ósiður hafi verið lagður niður.
Það finnst örugglega mög dæmi um að embættum fylgi niðurgreitt og jafnvel ókeypis búseta. Gráupplagt núna að afnema þessi hlunnindi - ekki bara til að spara pening landsmanna heldur og ekki síður til að misbjóða ekki fólki.
skattgreiðandi (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 17:45
Það er verið að bera fólk út af heimilum sínum vegna þess að það hefur misst atvinnu eða greiðslubyrði lána hefur þyngst vegna óstjórnar í efnahagsmálum þjóðarinnar.
Þetta kallar biskupinn velferðarkreppu og gerir lítið úr vandanum.
Tvískinningur ef hann lætur síðan skattgreiðendur halda honum heimili.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.4.2009 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.