Evran ekki lausn

Til þess að endurlífga krónunna þarf að styrkja efnahagskerfið og efla hagvöxt. Forsenda fyrir þessu er að leggja af verðtrygginguna sem hamlar vexti og drepur niður vaxtasprota í hagkerfinu.

Michael Hudson segir að hvergi í heiminum þekkist að frjámálastofnanir fái gjafir (free lunch) á borð við þær sem verðtryggingin á íslandi er þeim.

Ég endurtek

Hvergi í heiminum þekkist svona verðtrygging

Verðtryggingin er viðvarandi eignaupptaka frá almenningi sem hefur þurft að fjármagna lúxuslíferni bankamanna og forstjóra lífeyrissjóðanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband