Íslensk efnahagsstjórn, vítahringur andskotans...

...fyrirgefið orðbragðið en þetta er ekki sterkt til orða tekið.

Michael Hudson er prófessor við Missouri Háskóla og hefur verið ráðgjafi við Hvíta Húsið en hann lýsir íslenskri efnahagsstjórn og afleiðingum hennar:

Iceland needs to repudiate this debt bomb. Under present policy its debts will never lose value, because they are indexed to inflation. This in turn is being caused in large part by foreign debt service collapsing the currency, raising import prices and thus causing even larger debt payments in an endless treadmill. The economy shrinks, wages fall and assets lose value, yet debt obligations continue to grow and grow. The resulting evisceration of wages, living standards and consumer spending will further shrink the economy – a prescription for economic virus that threatens to plague Iceland for many decades if it is not reversed now. Capital formation will plunge as consumers lack money to spend. Many may not have enough to survive. The economy will be “crucified on a cross of gold,” to use William Jennings Bryan’s famous phrase in the 1896 American presidential election when he advocated an inflationary coinage of silver to alleviate debt pressure on U.S. farmers and labor.

Hagkerfið skreppur saman, laun lækka, fasteignir missa verðgildi sitt en engu að síður halda skuldirnar áfram að hækka og hækka.

Sem sagt verðtryggingin er verkfæri #$%$ sem heldur okkur í stöðugum vítahring skulda, slægir vinnulaun, lífsgæði og dregur úr eyðslu sem leiðir til þess að hagvöxtur minnkar. Það verður að létta á skuldum almennings og atvinnulífs ef snúa á þróuninni við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Enginn er spámaður í egin föðurlandi. En svona er föðulandið, spillt af fjármagninu.

Vilhjálmur Árnason, 1.5.2009 kl. 04:22

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jamm, mikið rétt. Því miður höfum við ekki stjórmálamenn með næga vitsmuni til að takast á við vandann.

Arinbjörn Kúld, 2.5.2009 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband