Hættan sem vofir yfir er að...

Ríkisstjórnin taki á sig skuldir sem eru afleiðing af glæpastarfsemi örfárra einstaklinga og komi þjóðinni í skuldaánauð um óráðna tíð.

Þjóðin í örvæntingu sinni samþykki að ganga í ESB og fórni sjávarauðlindunum.

Þetta segir Michael Hudson hagfræðingur sem m.a. hefur starfað fyrir Hvíta Húsið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef það eru einhverjir sem ég vantreysti eru það fræðingar og svo að sjálfsögðu okkar tækisfærissinnuðu alþingismenn.

zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband