Það þarf að setja á auðlindaskatt

Ná inn verðmætunum sem spilltir embættismenn gáfu stóriðjunni sem græðir nú ein og sér á auðlindum Íslendinga.

Auðlindaskattur myndi draga úr þörf á niðurskurði hjá hinu opinbera

Auðlindaskattur myndi ná af stóriðjunni hluta af því sem hún hefur stolið frá þjóðinni með mútugreiðslum til embættismanna.


mbl.is Fráleitt að fækka störfum núna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jakobína finnst þér ekki orka tvímælis hjá sjálfstæðismönnum sem þykjast vera að vernda auðlindir íslands,samanber baráttu þeirra fyrir kvótaeigendur að hafa á sínum stjórnarferli afhent nokkrum erlendum orkuverum megnið af allri rafmagnsorku landsins á gjafprís...

zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 17:06

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta er óheyrilegur tvískinnungsháttur og endalaust ofbeldi gagnvart almenningi og verkalýðnum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.5.2009 kl. 17:09

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

LÍÚ er ríki í ríkinu, þeir munu eiga síðasta orðið um þetta mál. Slík eru heljartök þeirra á stjórnvöldum og þjóð.

Finnur Bárðarson, 1.5.2009 kl. 17:18

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já sennilega meiri en okkur grunar en Finnur gleimum ekki samtakamættinum.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.5.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband