Verður einn af ölmusuþegum samfylkingarinnar

Nú er Björgólfur heppinn að samfylkingin hefur náð völdum sem býður nú aumingjum þessa lands ölmusugjafir til hægri og vinstri.

Það hefði verið verra ef hann hefði þurft að búa  við harðræði sjálfstæðisflokks sem vill að aumingjarnir sjái um sig sjálfir.

Biskupinn getur ábyggilega veitt honum huggun og bent honum á að við erum bara í velferðarkreppu.


mbl.is Framtíðin undir kröfuhöfum komin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oh, já Jakobína, Sjálfstæðisflokkurinn er svo frááábær! (rúlla augunum hressilega upp)

Ótrúlegt hvað hugmyndasnautt fólk nennir að hengja sig í flokkakerfið.

Hugi (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 18:35

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hafðu ekki áhyggjur Hugi. Samfylkingin er að breytast í sjálfstæðisflokk þannig að línurnar þar á milli verða sífellt óskýrari.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.5.2009 kl. 18:49

3 Smámynd: sól

þessir aumingjar sem þú talar um er það allt fólkið sem misst hefur vinnuna?

sól, 4.5.2009 kl. 20:27

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já ríkisstjórnin hefur valið að gera fólk að ölmusuþegum í stað þess að gera því kleift að bjarga sér.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.5.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband