Þegar bankarnir hrundu var tapið innistæðueigendanna. Þannig er það þegar að bankar hrynja. Tapið lendir á þeim sem eiga inni peninga. Þeir eru tryggðir upp að 3 milljónum en að öðru leitið lendir tapið á þeim sjálfum.
Hvað gerði ríkisstjórnin. Jú, hún mátti ekki sjá að hinir meira megandi sem eiga mikla peninga í banka tapi þeim.
Því braut ríkisstjórnin lög sem meina henni að skuldbinda ríkissjóð og tók skuldbindingar upp á 1.420.000.000.000 fyrir bankanna.
Til þess að bæta um betur er stuðst við vitlausa útreikninga til þess að kremja fé út úr skuldurum til þess að fjármagna bankanna.
Það búa tvær þjóðir í þessu landi. Sú sem á að bera tapið og sú sem engu má tapa.
Það er vel þekkt að í stórum dráttum á minni hluti þjóðarinnar miklar peningaeignir sem var verið að bjarga með aðgerðum ríkisstjórnarinnar.
Á hinn bóginn er fjölskyldufólk sem er að reyna að koma yfir sig húsnæði og skuldar mikið og á engar peningaeignir. Þetta fólk er miklum órétti beitt þegar það er knúið til þess að fjármagna tap hinna.
Fyrri hópurinn vill auðvitað ekki að sá síðari komi auga á þetta mynstur
Hvað með ríkisstjórnina sem kallar sig vinstri er hún ekki að hylma yfir þetta og býður svo fólki ölmusu. Þessi svo kallaða vinstri stjórn starfar í anda ný-frjálshyggjunnar, leggur ekki til altækar aðgerðir heldur skilgreinir fólk sem fátækt og ölmusuþega.
Raddir fórnarlamba eru nú loks farnar að heyrast í fjölmiðlum en þær hefðu mátt heyrast fyrr.
ASÍ vill bráðaaðgerðir á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jakobína þetta var Framsóknarflokkurinn að seigja alla kosningabaráttuna og tveim mánuðum lengur og fáir skyldu en nú er almenningur að skilja málið það verður ekki við þetta unað af borgurum þessa lands þetta er svo hrópandi óréttlæti að það verður ekki liðið það verður fari' í mál vegna brota á jafnræði stjórnarskrárinnar.
Þessi væntanlega stjórn er fallin á tíma og ASÍ er með mótmæli við úrræðaleysinu það er skiljanlegt að fólk hætti að taka þátt í samfélaginu þegar stjórnvöld talar niður til þess og sýnir því fingurinn segist hafa allan þann tíma sem þurfi til stjórnarmyndunar á stjórn sem er starfandi. Hvaða rugl er þetta.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 5.5.2009 kl. 22:54
Framsóknarflokkurinn sýndi ekki fram á neina lausn við þessum vanda. Það eina sem hægt er að gera til þess að leiðrétta þetta er að snúa ofan af björgun banka og innistæðueigenda og gera málið upp upp á nýtt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.5.2009 kl. 23:13
Ég er ansi hræddur um að aðgerðir stjórnvalda miðist við að heimilin bjargi fjármagnseigendum frá gjaldþroti. Til að forða þeim frá þroti er allt gert til að heimilin haldi áfram að borga eins mikið og þau mögulega geta með öllum tiltækum ráðum. Fólki er heimilað að losa óaðfarahæfan séreignarsparnaðinn til að láta bankana fá og um leið gat ríkið fjármagnað vaxtabæturnar með skatttekjum af dæminu. Síðan má lengja í eða greiðslujafna o.sv.fr. Allt gert til að almenningur haldi áfram að borga og forði fjármagnseigendum frá frekara tapi.
Þessi aðgerð fékk nafnið "skjaldborg" og síðar var "um heimilin" bætt við.
Gylfa hjá así er bara telft fram núna þegar hættan á greiðsluverkfalli virðist raunverulegri en áður. Gamalt leikrit, nýjir leikendur.
Þakka þér fyrir flotta pistla og að standa vaktina.
Kv, Toni
Toni (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 23:45
Þú heldur þig við sama heygarðshornið og hvetur til óeiningar, á kolröngum forsendum sem þú skilur ekki. Það er ábyrgðarhluti.
Það er ekki gáfulegt að halda því fram að við værum betur stödd ef banka- og fjármálakerfi landsins hefði allt hrunið.
Einar Karl, 6.5.2009 kl. 09:19
Einar Karl hvað er banka kerfið í dag þessu sem var bjargað. Ég skal segja þér það ef þú hefur ekki skilið það. Bankakerfið er tæki sem mælir sumum eignir og öðrum skuldir og í mörgum tilvikum fóki eignir og skuldir.
Ríkisstjórnin bjargaði verkfæri (fjármálakerfinu) sem mælir beningaeignir til baka til þeirra sem töpuðu þeim á kosnað skuldara og skattgreiðenda.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.5.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.