Mikið kynslóðabil er í skiptingu gæða á Íslandi.
Innherjalénsveldið hefur ávallt arðrænt almenning. Hver kynslóðin á fætur annarri hefur verið arðrænd en aldrei eins alvarlega eins og sú sem nú er að ala upp börnin sín.
Þær kynslóðir sem nú eru komnar til ára hafa þurft að hafa fyrir hlutunum en tækifærin voru til staðar. Börnin þeirra þurftu ekki að ganga svöng. þær eignuðst húsnæði sitt á endanum og það sem mikilvægast er þær þurftu ekki að lifa á ölmusu.
Kynslóð fólks á aldrinum 25 til 45 ára stendur nú frammi fyrir því að eignast aldrei húsnæði sitt sama hversu miklu það hendir í hítina og þeir verst settu sjá ekki til morgundagsins með að skaffa börnum sínum mat og þurfa að fara bónferðir til hjálparstofnana.
Í stað þess að leiðrétta það ranglæti sem ríkir í samfélaginu hefur ríkisstjórnin tekið við kefli fyrirrennara sinna og hyggst viðhalda kúgun og óréttlátri dreifingu byrðanna.
Samfylkingin notfærir sér ástandið og málar upp lausn sem ekkert mun leysa til þess að ná fram langþráðum draumi sínum um að koma nokkrum einstaklingum að nægtaborðinu í Brussel og auðvelda útrásarvíkingum að komast yfir auðlindir.
Borgarahreyfingin hefur í fyrstu skrefum sínum svikið almenning og sýnt í verki að forystan er ekkert annað en útsendari ESB-sinna.
Almenningur verður að mynda breiðfylkingu gegn þessum andskota. Ég hef stofnað nýtt Lýðveldi (sjá link) Íslands sem hefur þann tilgang að móta hugmyndir að Nýju Lýðveldi Íslands (stjórnarskrá og stjórnfari) sem felur í sér réttlæti, bræðralag og velferð allra. Samfélag þar sem börn þurfa ekki að ganga svöng.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 578529
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl.
Ég er þarna í miðjunni á aldursbilinu sem þú talar um, eða 32ggja ára.
Ég kem til með að klára síðustu afborgun af húsnæði mínu fyrir 35 ára aldurinn. Ég notaði góðærið til að borga niður lánin í stað þess að fá mér jeppa og eldhúsinnréttingu. Í góðærinu urðu íslendingar í þessum aldurshópi heimsmeistarar í skuldsetningu.
Ég á þrjú börn sem fá nóg að borða og ganga um í ágætis fatnaði þó ekki sé það endilega merkjavara.
Ég kvíði ekki morgundeginum þrátt fyrir atvinnuleysi.
Hvernig fór ég að þessu, hví er ég ekki í sömu stöðu og aðrir í aldurshópnum 25-45 ára?
Björn I (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 15:57
Ég giska á að þú sért ekki kennari eða óbreyttur opinber starfsmaður. Tiltekinn hópur manna og kvenna hafði miklar tekjur í loftbólunni og græddu á öllu saman og gátu þess vegna varast skuldsetningu.
Þú ert gott dæmi um undantekningunna á reglunni eða mann sem hefur tilheyrt efri tekjustigum nema þá að íbúðin þín hafi dottið af himnum ofan.
Nýja Lýðveldið Ísland, 6.5.2009 kl. 16:28
Sæll nýja lýðveldi.
Þar til í maí árið 2008 var ég námsmaður og tekjur mínar síðan þá voru undir hálfri milljón á mánuði þá fáu mánuði sem ég vann fyrir mér með mína menntun. Ég er því ekki tekjuhár en viðurkenni þó að hafa keypt mér húsnæðið fyrir nokkrum árum síðan, þá var ég verkamaður á lágmarkstaxta.
En galdurinn felst í því að vinna sér inn fyrir ríflega 30% af verði húsnæðisins, lifa einu þrepi neðar en laun manns gefa tilefni til og gera ráð fyrir því að eitthvað geti komið fyrir s.s. veikindi og annað. Nota síðan góðæristíma til að greiða niður skuldir eins hratt og mögulegt er.
Eins og ég segi, á meðan jafningjar mínir keyptu sér Landcruiser og 150fm, þá fékk ég mér Corollu og 90fm. Í dag kvíðir þá flesta morgundeginum en mér líður ágætlega þó kreppan hafi vissulega kostað mig sitt.
Ég vil meina að kynslóð foreldra minna hafi brugðist í uppeldinu og alið af sér fordekraðar frekjur sem fanns það vera worth it, þ.e. það átti að fá allt sem það vildi, núna og helst í gær. Þegar ég minntist á að 20 milljón króna lán væri fullmikið, þá hló fólk bara, þetta væri jú ekkert mál.
Björn I (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 16:36
Þú minnist ekki á hverjar eru heimilistekjur þínar. Auðvitað höguðu sér margir eins og vitleysingar en það var alls ekki hið viðtekna.
Meðaltekjur stærsta hluta þjóðarinnar var undir 600 þús. Það er talsverður munur á því að vera með 300 eða með 500 þús í tekjur.
Mjög stór hluti þjóðarinnar var með undir 300 þús í mánaðarlaun og af þeim launum er ekki hægt að standa undir miklum skuldum þegar önnur neysla er tekinn með í reikninginn t.d. leikskólagjöld, matarinnkaup, skólabækur fyrir unglinga, heilbrigðiskostnaður o.fl. Dæmið gekk einfaldlega ekki upp hjá mörgum og skalt þú bara vera þakklátur ef þú varst ekki einn þeirra.
Nýja Lýðveldið Ísland, 6.5.2009 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.