Yfirvöld á Íslandi lofuðu að greiða Icesave innistæður að fullu!

...samkvæmt því sem Bretar segja.

Tryggingarsjóður innistæðna ábyrgist innistæður upp að 20 þús evrum.

Hvers vegna ætlar íslenska ríkisstjórnin að ábyrgjast innistæður umfram það sem lögmætt er?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist ýmislegt benda til þess að stjórnin (og ríkið) þurfi bráðnauðsynlega að reyna að efla upplýsingamiðlun sína almennt. Fjölmiðlar mættu vera vandvirkari en í rauninni ber þeim engin skylda til að annast upplýsingaþjónustu stjórnarinnar eða ríkisstofnana.

Þessi endalausa Icesave umræða er glögg dæmi um hvað við vitum lítið um hvernig málin standa eða hvert er stefnt.

Í sakleysi mínu og fáfræði hélt ég t.d. að málið væri enn ekki leyst og því væri lítið að marka hvað einhverjir "Bretar" segðu að íslenska stjórnin hefði lofað í því sambandi.

Agla (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband