Fjármálastöðugleika....hvað?

Eftirfarandi spurningar voru settar fram á Silfri Egils:

Hvenær voru íslensku gjaldþrotalögin samnin ......ráðuneytin sömdu lögin með hagsmuni hverra að leiðarljósi??
Hefði ekki verið betra ef nefndir þingsins semdu þess háttar lög?

Getur það verið að vinstri félagshyggjusjórn ætli að vera í “böðulshlutverki” gagnvart heimilum landsins með mjög úrelt og ósanngjörn gjaldþrotalög?

Hverra hagsmunir voru í fyrirrúmi og eru enn?

Ríkissjóður safnaði gjaldeyrisvaraforða með útgáfu ríkisskuldabréfa til jöklabréfaeigenda. Þessum gjaldeyrisvaraforða (520 milljarðar) henti DO síðan inn í Kaupþing rétt fyrir hrun. Björgunaraðgerð fyrir útrásarvíkinganna hverra eiginkonur dvelja í munaði á lúxushótelum.

Nafnlaus segir eftirfarandi:

Ég var í samkvæmi um helgina. Þar var maður sem sagðist eiga nokkur hundruð milljónir í jöklabréfum skráð á félag á Tortóla. Hann sagðist ekki sjá ástæðu til þess að gefa tommu eftir, hann hefði jú fjárfest í góðri trú.


mbl.is Áætlun ef bankar færu í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband