2009-05-23
Vilja að við borgum skuldir þeirra
Icesave voru innlánsreikningar í Landsbankanum sem að stærstum hluta var í eigu kjölfestufjárfestisins á myndinni hér.
Kjölfestufjárfestirinn fékk bankann góðu verði frá vinum sínum í Ríkisstjórn ásamt pabba sínum og vini sínum.
Kjölfestufjárfestirinn er ekki á flæðiskeri staddur.
Hann dvelur nú í vellystingum á snekkju við Cannes en börnin mín, börn annarra, aldraðir og öryrkjar þurfa að líða fyrir gjörðir hans.
Icesave skuldir 700 milljarðar. (ársvextir miðað við 5% eru 35 milljarðar)
Rekstur Landsspítala á ári 32 milljarðar.
Hvers vegna er ríkisstjórnin tilbúin að fórna svona miklu fyrir kjölfestufjárfestinn?
Hvers vegna hvatti Gordon Brown sveitarfélög í Bretlandi til þess að leggja háar fjárhæðir inn á Icesave en hann vissi í hvað stefni á Íslandi?
Ríkisstjórnin vissi það líka en fjármálaeftirlitið leyfði að stofnað yrði útibú í Hollandi vorið 2008. ISG vissi í hvað stefndi hjá Landsbankanum og fjármálaeftirlitið heyrði undir samfylkinguna. Fjármálaeftirlitið hafði vald til þess að stöðva stofnun þessa útibús.
Hvers vegna skrifaði Árni Matt undir samning við Hollendinga sem fól í sér drápsklyfjar fyrir Íslendinga skömmu eftir hrun bankanna?
Mynd frá pallh
Það er reyndar merkilegt að Gordon Brown skuli ekki setja hryðjuverkalög á kjölfestufjárfestirinn sem býr í góðu yfirlæti í Bretlandi.
það mætti ætla að hætta stafaði af honum í fjármálaheiminum miðað við hvernig gjörðir hans voru skilgreindar af Bretum í haust.
Hvers vegna er orðspor Íslendinga ónýtt en orðspor kjölfestufjárfestisins í fínu lagi og hann aufúsugestur hjá fína fólkinu í London?
Stefán Már flutti erindi á dögunum þar sem hann lýsti meðal annars því að íslenska ríkinu bæri ekki þjóðréttarleg skuldbinding til að ábyrgjast innistæður á Icesave-reikningum Landsbankans í Hollandi og Bretlandi. Fram hefur komið að Íslendingar kynnu að taka 600 milljarða króna lán hjá Bretum til að standa undir innistæðum þar, en á Icesave-reikningum í Bretlandi voru líklega hátt í 1.000 milljarðar króna.
Breskir innistæðueigendur og Íslenskir kjölfestufjárfestar voru aðilar að Icesaveviðskiptum en það voru íslenski skattgreiðendur ekki. Enda sagði Darling á breska þinginu, um innistæðueigendur sem voru lögaðilar, að þeir væru upplýstir fjárfestar og hefðu því aðra stöðu en venjulegir sparifjáreigendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg dagsljóst að núverandi ríkisstjórn verður að létta þessari skömm af þjóðinni sem Icesave óreiðureikningarnir eru. Gerendur verða að axla hana.
Fyrrverandi ríkisstjórn hafði það í hendi sér - en brást.
Alvarleiki málsins í dag og eitt grunnvandamálið er að hrun-flokkur Samfylkingarinnar situr enn við völd, sem er reyndar með ólíkindum.
Það kann að breytast ef það verður ekki viðsnúningur hjá þeim nú þegar. Mótmælin sem eru byrjuð núna staðfesta þetta vandamál.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 20:29
Samfylkingin er gerð ut af þessum mönnum og Baugur rekur fyrir þá fjölmiðlana samfy er algerlega hafin yfir gagnrýni og kommarnir líka meðan þeir þjónka samfylkingunni.
JK (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.