Mútur voru ólöglegar árið 2006

Samkvæmt frétt á Vísi

Félög tengd Jóni Ásgeir Jóhannessyni og feðgunum Björgólfi Guðmundssyni og Björgólfi Thor Björgólfssyni styrktu Samfylkinguna um ríflega fjörtíu milljónir króna á árinu 2006.

Félög tengd Björgólfsfeðgum styrktu Samfylkinguna um sextán milljónir árið 2006 en félög tengd Jóni Ásgeiri Jóhannessyni styrktu flokkinn um tuttugu og fimm milljónir.

Ég vil ekki að flokkur sem er kostaður af útrásarvíkingunum sitji hér við völd. Ég verð bara tortryggin. Ég hugsa líka til aðgerða Samfylkingar í haust þegar að bankarnir hrundu og ég spyr

Hvers vegna er ekkert komið upp á yfirborðið um Landsbankann?(Björgólfsfeðga)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hverjir eru þessir Björgólfsfeðgar?voru þeir búsettir hérlendis?

zappa (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband