ESB ER ÞEGAR BÚIÐ AÐ LEGGJA ÍSLAND UNDIR SIG - Í HUGANUM
Evrópusambandið á engin landssvæði sem liggja að norðurheimsskautinu en hefur hins vegar mikinn áhuga á að gera sig gildandi á svæðinu vegna hinna miklu náttúruauðlinda sem talið er að þar sé að finna og þá ekki sízt olía og gas sem sambandið þarf nauðsynlega að tryggja sér aðgang að. Hlýnandi veðurfar og bráðnun á norðurskautinu hefur aukið mjög líkurnar á að hægt verði að nýta þessar auðlindir. En til þess að tryggja stöðu sína í þeim efnum þarf Evrópusambandið að eiga landfræðilega aðkomu að svæðinu og þar kemur til sögunnar stóraukinn áhugi sambandsins á ná yfirráðum yfir Noregi og Íslandi.
Það er engin tilviljun að nýr sendiherra Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi er sérfræðingur í deilunni um nýtingu hafssvæða við norðurheimskautsbaug og lykilmaður í mótun utanríkisstefnu sambandsins í þeim efnum. Í huganum eru ráðamenn í Brussel greinilega þegar búnir að leggja Ísland og Noreg undir sig.
http://sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/890518/
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/06/04/nyr_sendiherra_esb_a_islandi/
Evrópusambandið á engin landssvæði sem liggja að norðurheimsskautinu en hefur hins vegar mikinn áhuga á að gera sig gildandi á svæðinu vegna hinna miklu náttúruauðlinda sem talið er að þar sé að finna og þá ekki sízt olía og gas sem sambandið þarf nauðsynlega að tryggja sér aðgang að. Hlýnandi veðurfar og bráðnun á norðurskautinu hefur aukið mjög líkurnar á að hægt verði að nýta þessar auðlindir. En til þess að tryggja stöðu sína í þeim efnum þarf Evrópusambandið að eiga landfræðilega aðkomu að svæðinu og þar kemur til sögunnar stóraukinn áhugi sambandsins á ná yfirráðum yfir Noregi og Íslandi.
Það er engin tilviljun að nýr sendiherra Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi er sérfræðingur í deilunni um nýtingu hafssvæða við norðurheimskautsbaug og lykilmaður í mótun utanríkisstefnu sambandsins í þeim efnum. Í huganum eru ráðamenn í Brussel greinilega þegar búnir að leggja Ísland og Noreg undir sig.
http://sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/890518/
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/06/04/nyr_sendiherra_esb_a_islandi/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við sem erum fædd á meginlandinu og afkomendur nýlenduherranna erum búin að gera okkur grein fyrir þessu lengi enda eftir miklu að slægjast.
Þeir sem halda að embættismennirnir í ES:EU séu á hnöttunum eftir hugmyndum Íslenskra meðalgreindra stjórnmálamanna eða um að stækka neytendamarkað sinn formlega um 0,06% eða dæla styrktarfé úr sjóðum Miðstýringarinnar í íslensk aumingja fyrirtæki sem skulda margar ársveltur eiga bágt.
Júlíus Björnsson, 5.6.2009 kl. 01:41
Þetta er mjög góður punktur. ESB hefur litla aðkomu að heimskautunum (gegn um Finnland, Svíðþjóð og Grænland) en hafa örugglega mikinn áhuga á því að geta keppt um yfirráð á því svæði.
Það að nýr sendiherra ESB á Íslandi og í Noregi skuli vera vera sérfræðingur í málefnum norður heimsskautsins er mjög áhugaverð staðreynd.
Sértstaklega skoðuð í ljósi þess að nokkrir hátt settir menn innan ESB hafa verið að daðra við okkur um hugsanleg mikil áhrif Íslands á fiskveiðistjórnun innan sambandssins. Og almennt virðist tekið mjög jákvætt í inngongu Íslands inn í sambandið innan þess. Á sama tíma eru háværar raddir að segja að það ætti ekki að stækka sambandið í bráð.
Ætli það sé ekki hægt að finna fleiri þræði í umræðum og skýrslum innan ESB um norður heimskautið sem varpa ljósi á það hvernig sambandið vill koma að þeim málum.
Maður verður reyndar að passa sig að fara ekki að draga of víðtækar ályktanir. En að því sögðu, virðist vera aukin áhugi innan ESB á norðurheimskautinu.
Googlaði örlítið og fann þetta:
skýrsla gefin út af Noræna ráðherraráðinu frá 24 júní 2008. Frétt um skýrsluna má finna hér.
Samkvæmt því litla sem ég skoðaði virðist áhugi ESB á norður heimskautinu byggjast aðalega á tvennu:
1. Hvernig ESB getur fengið aðgang að hugsanlegum nýjum auðlindum á norðutheimskautinu (mest gas og olía). ESB á í verulegum orkuvandræðum.
2. áhyggjur af auknum óstöðugleika vegna hnatthlýnunar og bráðnunar heimskautaýssins. Þá aðalega í tengslum við aukinn fjölda flóttamanna til Evrópu vegna vaxandi eyðimerkurmyndunnar, uppskerubrests, minna landnæðis vegna hækkandi sjávarborðs, vatnsskorsts o.fl.. Einnig aukinn togstreitta milli þjóða í baráttunni um sífellt þverrandi auðlindir.
Það er talið mikilvægt að réttlæta aukna aðkomu ESB að málum norðuheimskautsins
Í þessari frétt er einnig vitnað í skýrslu framkvæmdastjórnar ESB til Evrópuráðsins ( European Council). þar sem sérstaklega er fjallað um öryggismál og vaxandi óstöugleika vegna gróðurhúsahárifa. í því samhengi skiptir baráttan um yfiráð yfir norðuheimskautasvæðinu miklu.
Benedikt G. Ófeigsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 12:40
Samhengið er það ekki útvíkkunin austur: neytendamarkaður orðin nógu stór?
Hráefnis- og orkuöflun, á bestu kjörum, er stjórnarskrárbundið eitt aðal verkefni the Commision: Nefndarinnar: til handa borgurum ES:EU á meginlandinu.
EFTA er hluta af langtíma innlimunarverkefni.
Júlíus Björnsson, 5.6.2009 kl. 13:01
Já ég fór líklega fram úr mér þarna.
Skoðaði þetta ekki í samhengi. Auðvitað snýst talið gegn stækkun um austrblokkina.
Benedikt G. Ófeigsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 13:40
Þið eruð klárir, strákar...:)
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.6.2009 kl. 14:53
Svo er það nýast 35 milljarðar á ári "for ever" til Breta, Eða um 200.000 kr. árlegur skattur á hverja vinnandi manneskju á Íslandi. 5,5 % raunvextir. ES:EU á hraðri niðurleið það er samdrætti á öllum sviðum. ICE save the Queen.
Júlíus Björnsson, 5.6.2009 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.