Ég var ekki handtekin fyrir óhlýðni

Sýndi af mér þá eindæma óhlýðni að berja í járnrennu á Alþingishúsinu í tvo klukkutíma í dag. Fjöldi fólks var samankomin fyrir utan þinghús og á þingpöllum.

Ríkisstjórnin er að leysa vandamál sem Bretar hafa skilgreint ofan í hana. Undirlægjur sem skortir gagnrýna hugsun koma fram í fjölmiðlum og réttlæta þetta versta framtak sem íslensk stjórnvöld hafa tekið sér fyrir hendur.


mbl.is Fimm handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég var ekki handtekinn heldur, en fékk líklega meir af slökkvifroðu yfir mig en stóri kyndillinn.

Axel Þór Kolbeinsson, 8.6.2009 kl. 20:23

2 Smámynd: Bara Steini

Ég var tekinn fyrir ad FYLGJA fyrirmælum....

Bara Steini, 8.6.2009 kl. 20:42

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Fyrirmælum lögreglu, eða fyrirmælum annara?

Axel Þór Kolbeinsson, 8.6.2009 kl. 20:48

4 Smámynd: Bara Steini

Lögreglu. Stóðum fyrir AFTAN alþingi leitað a okkur sem við  leyfðum ad sjálfsögðu en svo skyndilega vorum við tekinn fyrir að óhlýðnast einhvurjum skipunum þeirra....

fjórir og halfur timi inni

Bara Steini, 8.6.2009 kl. 20:52

5 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Því miður missti ég af því þegar þið voruð leidd frá húsinu, hef líklega verið að horfa á Jón Forseta það augnablik.  En það er vonandi einhver sem hefur orðið vitni að því sem fór fram sem getur stutt ykkar frásögn.

Axel Þór Kolbeinsson, 8.6.2009 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband