Hvers vegna mæti ég á mótmæli?

Ég mæti ekki á mótmæli til þess að fá útrás fyrir tilfinningar.

Ég mæti ekki á mótmæli til þess að láta vita af mér.

Ég mæti ekki á mótmæli til þess að það verði tekið mark á mér.

Ég mæti ekki á mótmæli til þess að það verði einum fleiri á mótmælunum.

Ég mæti á mótmælin vegna þess að þar hitti ég bestu Íslendinganna.

Ég mæti á mótmælin vegna þess að þar finn ég samstöðu hugrakkra Íslendinga sem þora að standa upp í hári kúgaranna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Hlustið hér....

Mokið ykkar flór



 ...ekki ráðast á fólkið sem "mokar flórinn"?

...og spyr hvort ekki eigi að mótmæla á öðrum stað?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.6.2009 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband