Vinstri græn samþykkja umhverfissóðaskap

Ég hef frá kosningum verið að reyna að gefa vinstri grænum sjens vegna þess að þau eru í minnihluta í stjórnarsamstarfinu. Það er þó kristaltært að það er ný-frjálshyggjan en ekki umhverfisstefna sem ræður ríkum hjá forystu vinstri grænna.

Svanhildur Svavarsdóttir hefur þrátt fyrir viðvaranir sérfræðinga gefið leyfi til ræktunar mannapróteins í byggi undir beru lofti.

Svona sóðaskapur er ekki leyfður í Evrópu en svo virðist sem að stjórnvöldum sé nákvæmlega sama um náttúru þessa lands og láta hana víkja til þess að þóknast gróðasjónarmiðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband