Nei Álfheiður VG þagði þunnu hljóði um Icesave fyrir kosningar

Steingrímur vissi allt um atburðarrásina í kringum Icesave í febrúar en hélt þessu leyndu fyrir þjóðinni fram yfir kosningar. Það hefur Steingrímur Joð sagt sjálfur.

Það þýðir ekki að ljúga fyrir kosningar og halda því svo fram að kjósendur hafi vitað hvað þeir voru að kjósa um.


mbl.is Þjóðin kaus um Icesave í apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ekki aldeilis vinkona, hélt ég væri að kjósa einmitt að borga ekki og þyggja ekki lán frá AGS, einhver "smá" misskilningur í gangi þarna.

Rut Sumarliðadóttir, 1.7.2009 kl. 11:48

3 Smámynd: Offari

Ég held að þeir sem kusu Vg hafi einmitt verið í þeirri trú að Vg myndi beita sér gegn þessari ábyrgð.  Ég tók ekkert eftir því að við værum að samþykkja Icesave og Esb með atkvaði okkar. Það stóð hvergi á mínum atkvæðaseðil.

Offari, 1.7.2009 kl. 12:29

4 Smámynd: Elle_

Nei, við kusum ekki EU og kusum ekki Ice-slave.  Og getur þessi kona ekki hætt að öskra svona frekjulega leiðinlega í Alþingi okkar? Það er skammarlegt að hlusta á það.

 

Elle_, 1.7.2009 kl. 14:30

5 Smámynd: Elle_

Hvað finnst Álfheiði svo um það að 20% landsmanna séu fylgjandi Icesave, 60% landsmanna á móti Icesave?

Elle_, 1.7.2009 kl. 19:27

6 Smámynd: Elle_

19%, ekki 20%

Elle_, 1.7.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband