Stjórnendur blóðmjólka almenningshlutafélög

Græðgin hefur verið kúltúr hjá stjórnendum í efri lögum samfélagsins.

Stjórnendur almenningshlutafélaga hafa blóðmjólkað þau.

Stjórnmálamenn og embættismenn hafa gert hið sama við ríkissjóð.

Embættismenn sem eru fyrrverandi stjórnmálamenn eru á eftirlaunu auk hárra launa fyrir störf sem þeir sinna af mikilli ófagmennsku.

það er nákvæmlega þetta lið sem hefur komið öllu til andskotans hér á landi.


mbl.is Sigurður G: „Sérstakur dómur“ yfir Baldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég lít svo á að eftirlauna forsendur almennt sem gerðar voru á ofurlaunabókhaldstímabilinu séu brostnar. Þeir sem voru ósáttir við þær of sögðu væntingar ekki standast hafi haft rétt fyrir sér.

Í raun á leiðrétta þær miðað við kaldan raunveruleikan. Féflettingar af hæstu gráðu.

Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband