Ég rakst á þessa færslu sem ég ætla að vekja athygli á hér:
Íslenskt vatn, meir að segja jöklavatn, mun streyma til Miðausturlanda á næstunni. Þar mun það svala þorsta og þörf bandarískra hersveita fyrir drykkjarvatn næstu árin. Það verður einnig aðgengilegt almenningi í verslunum. Um er að ræða 180 milljónir flöskur af vatni næstu þrjú árin, eða fimm milljónir flöskur á mánuði.
Það er hollenskt fyrirtæki, Dalphin, með aðsetur í bænum Winterswijk í austurhluta Hollands, sem stendur fyrir vatnsflutningi frá Íslandi til Miðausturlanda. Hlaut það samning þar að lútandi frá bandarískum aðilum, ef marka má frétt hollensku fréttastofunnar Algemenn Nederlands Persbureau.
Vatnið verður einnig til sölu í búðum fyrir almenning sem veigrað hefur sér við því að kaupa drykkjarvatn frá ríkjum sem eru með hersveitir í Afganistan og Írak. Það mun því nýtast útflytjendum íslenska vatnsins að Íslendingar halda ekki úti her.
Hjá Dalphin-fyrirtækinu er 25.000 lítrum vatns tappað á flöskur á klukkustund. Íslenska vatnið verður flutt sjóleiðina til Miðausturlanda frá Rotterdam.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Edda Karlsdóttir þú hefur ekki fylgst nægilega vel með. Oddviti sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi og fv fulltr bæjarstjórnar í Snæfellstbæ seldi einhverjum kanadískum fjárglæframanni vatnsréttindin á Snæfellsnesinu til 95 ára.
Réttindin til þess að tappa Snæfellsjökli á flöskur.
Kannski hefur sá framselt réttindin til Hollendinga eða verið leppur fyrir þá.
Og hver er búin að gleyma Hollendingnum Visser og Bretanum Cosser sem gerðu sér ferð til Íslands til þess að fjárfesta á brunaútsölum en hurfu svo af yfirborði jarðar. Hvað hafa þeir haft fyrir stafni?
En ég setti þetta á bloggið í haust:
Á Íslandi eru gríðarleg auðæfi falin í orkuauðlindum og vatnsforða. Orkuforðinn á Íslandi jafngildir átján kjarnorkuverum.
Auðvaldið ágirnist þessi auðæfi.
Það er eðli auðvalds að ágirnast auðæfi hvar sem þau birtast. Græðgi er eldsneyti auðvaldsins. Eðli auðvalds er siðblinda sem skirrist ekki við að skapa fátæk og eymd í fótspor þess. Sagan hefur margsannað þetta. Ekki eru nema sextíu ár síðan að grimmd í æðstu valdastöðum skapaði miklar hörmungar í Evrópu.
Í skjóli fáfræði almennings um þær auðlindir sem búa í iðrum jarðar á Íslandi hóf fámennur hópur Íslendinga áhlaup á Íslenska ríkið til þess að færa þessar auðlindir í eigu fárra. Rey og Energy dæmið hjá Orkuveitu Reykjavíkur er skýrt dæmi um lið í þessari fyrirætlun.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.7.2009 kl. 01:18
Sníkju-auðmagnið er enn að eftir meir en heila öld. Íslendingar eiga takmakaðar auðlindir ef við erum að tala um 6 milljarða neytendamarkað og frjálsa eignatöku fjárfesta.
Hvað varð um frumburðar réttin? 6 milljarðar króna á ári fyrir það má bjarga lífi margra Íslendinga.
Júlíus Björnsson, 8.7.2009 kl. 03:05
Hvar er þessi vatnsverksmiðja? Hafnarfirði? Þorlákshöfn? Snæfellsbæ?
Arinbjörn Kúld, 8.7.2009 kl. 03:22
Ef ég man rétt úr fréttum frá því í vetur af þessu vatnsfyrirtæki á Snæfellsnesi þá fengu þeir réttindi til tveggja eða þriggja vatnsbóla á svæðinu. Það er mjög villandi að segja að einhver hafi "fengið vatnsréttindin á Snæfellsnesinu" í hendur. Þetta býður upp á misskilning. Það að eignast öll vatnsréttindi þar væri flókið og erfitt þar sem þau eru væntanlega í eigu mjög margra aðila t.d. bænda.
Miðað við öll stórmálin og djöfulganginn í þjóðfélaginu nú um stundir þá held ég ekki að við ættum sprengja þrýstiskalann á þessu smámáli. Verkefnið skapar væntanlega einhverja vinnu og tekjur í héraði ef framleiðsla og útflutningur er komin í gang.
En ef mig misminnir þá er öðrum guðvelkomið að leiðrétta mig.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 18:09
Bara að benda þér á að það færi nú ekki á milli mála ef að Hollensk verksmiðja væri hér að tappa á vatn. Ef þeir eru að selja Íslenskt vatn þá eru þeir að kaupa það af Íslensku fyrirtæki.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.7.2009 kl. 11:31
Þú getur spurt Snæfellinga. Þessi maður frá kanada er ekki að vinna vatn enda er hann held ég að fara á hausinn.
Það eru einhverjir Íslenskir aðilar að selja vatn erlendis risa pakkningum og fyrirtæki sem kaupa það og tappa því á flöskur. Enda sérð þú að verksmiðjað er í Hollandi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.7.2009 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.